Heimaey VE 1 kemur til Eyja ©mynd Óskar P Friðriksson 2012
Siglt fyrir Heimaklett © mynd Óskar P Friðriksson 2012
Kominn i höfn © mynd Óskar P Friðriksson 2012
Gert klárt i enda © mynd Óskar P Friðriksson 2012
Springurinn klár © mynd Óskar P Friðriksson 2012
Skipstjórinn Ólafur Einarsson © mynd Óskar Pétur
Allt klárt búið að binda © mynd Óskar P Friðriksson 2012
Heimaey hið nýja skip Isfélags Vestmannaeyja kom til hafnar i eyjum i gær og tók þá
Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari þessar myndir en skipið var með um 1100 tonn af sild
kann ég Óskari bestu þakkir fyrir afnotin af myndunum
Heimaey Ve fékk sannkallað risakast á síldveiðum í gær. Alls voru um 2000 tonn af vænni síld í nótinni þegar hún var dregin að síðu skipsins. Byrjað var á því að fylla lestar skipsins en önnur skip í næsta nágrenni nutu einnig góðs af þessu góða kasti Heimaeyjar VE. Skipin voru öll við veiðar í Breiðafirði, rétt utan við Grundarfjörð.
M.a. fékk Hákon EA um 300 tonn, Wilhelm Þorsteinsson EA um 300 tonn og Eyjaskipið Kap VE fékk einnig um 200 tonn.
Heimild www.eyjafrettir.is
N/A Blog|WrittenBy Þorgeir