Blogghistorik: 2015 Nästa sida

30.04.2015 20:40

Nýr Hvalaskoðunnarbátur Eldingar á heimleið frá Sviþjóð

Hvalaskoðunnarfyrirtækið Elding hefur  fest kaup á nýju skipi i flota sinn 

sem að lagði af stað frá sviþjóð i dag og er væntanlegt innan viku til heimahafnar

    og hér að neðan má sjá link á skipið og fleiri myndir af þvi

http://www.shipsforsale.se/sv/component/pixvarvet/boat/active/passenger-ships/norreborg-46989

 

26.04.2015 14:25

Ný flotbryggja á Akureyri

I gær var vigð ný flotbryggja i smábátahöfninni á Akureyri sandgerðisbót það voru þeir Ivar Baldursson og Þórhallur Mattiasson sem að klipptu á borðan 

og var mikill fjöldi smábáta eiganda viðstaddir boðið var uppá heita kjötsúpu á islenskum sið og mæltist það vel enda kalt i veðri hérna fyrir norðan 

Pétur ólafsson Hafnarstjóri hélt tölu og taldi upp verktakana sem að komu að verkinu og siðan var gestum boðið að skoða bryggjuna 

sem að allmargir þáðu 

Bryggjan er 60 metra löng með plássi fyrir 32 báta.  Bryggjan er keypt af Króla en einnig komu G.V. gröfur, Rafeyri og Þorgils Jóhannesson verktaki að heildarverkinu.  Bryggjan kostar um 45 mkr.

 

     Ivar Baldursson og Þórhallur Mattiasson klipptu á borðann

               Pétur Ólafsson Hafnarstjóri hélt ræðu um verktakana

                          Viðstöddum boðið að skoða bryggjuna 

                      Nægt pláss er á bryggjunni fyrir smábátana 

                               Allir sáttir við þessa framkvæmd  

 

24.04.2015 17:59

7775 Amma Kibba úr Hvalaskoðunn á Skjálfanda

Það blæs ekki alltaf  vel til hvalaskoðunnar á Skjálfanda eins og þessar myndir bera með sér 

þegar hvalaskoðunnar bátur Gentle Giants   Amma Kibba kom til hafnar á Húsavik i vikunni

undir öruggri stjórn Ingimars Eydal Óskarssonar skipstjóra sem að sagði túrinn hafa verið góðann

þrátt fyrir smá kviku á heimleiðinni og farþegarninir himinlifandi með hnúfubakinn sem að þeir sáu 

 

           Stefnir hátt i Hvalaskoðun  Mynd þorgeir Baldursson 

        Og fuglalifið skoðað á heimleiðinni mynd þorgeir Baldursson 

                Smá pus á landleiðinni Mynd þorgeir Baldursson 

         Vel gallaðir ferðalangar i Hvalaskoðun mynd þorgeir Baldursson 

    Ein tekin uppi sólina til að fá samspil ljóss og skugga mynd þorgeir 2015

      Komið til hafnar á Húsavik eftir velheppnaðan túr mynd þorgeir 2015

24.04.2015 15:00

Kallinn i Krókunum á Dalvik

     Guðmundur Jónsson við vinnu sina á Dalvik   mynd Þorgeir Baldursson 

 

Á Dalvík erum við að framleiða handfærakróka og makrílslóða og tengdar vörur. Mikil áhersla er lögð á vörugæði og góða þjónustu.  

Handfærakrókarnir eru Mustad krókar númer 12. Gúmmíið er latex gúmmi.

Makrílslóðarnir eru með o-krókum og með mismunandi krókafjölda á slóða. Þeir eru rústfríir og hjálagðir.

Einnig erum við með

·         Girni (alla helstu sverleika).

·         Handfærateygjur.

·         Sjóstangveiðikróka með latexgúmmí.

·         Sigurnaglar

og hér að neðan eru upplysingar um hvernig hægt er að hafa samband við þau  

Guðmundur Jónsson og María Jónsdóttir

maja.mummi@simnet.is

Hjarðaslóð 4e, 620 Dalvík

Símar: 893 1838 og 866 6210

           Guðmundur Jónsson Krókakall 

        Guðmundur með Handfærateyjur

                    Makril krókar  Mynd þorgeir Baldursson 2015

          Guðmundur og tilbúnir  Makrilslóðar 

21.04.2015 21:12

Aron ÞH 105 á landleið

Það var ekki spennandi veðrið i morgun og frameftir deginum SV sperringur 14 -20 M/s 

svo að hvitnaði i báru skipverjarnir á Aron áttu nokkrar gráslepputrossur 

við Flatey sem að þeir fóru og sóttu en aflinn var fremur tregur og spáin er þannig

að kanski gefst tækifæri á morgun til að sækja restina af netunum 

þvi að svo á að ganga i NV sem að ekki ser fyrir endan á 

 

                   Aron þH á landleið i dag mynd þorgeir Baldursson 2015

16.04.2015 23:25

Grásleppumyndir af skjálfandaflóa i dag

Besti dagur Grásleppuvertiðarinnar veðurfarslega séð var i dag. 

En þá var þvilik bongóbiliða hérna koma nokkrar myndir 

úr afrakstri dagsins 

                        1432  Von ÞH 54 Mynd þorgeir Baldursson 2015

                    6712 Sigurpáll þh 68 mynd þorgeir Baldursson 2015

                           2370 Sigrún Hrönn ÞH 36 mynd þorgeir Baldursson 2015
 
 
       Grásleppa i kvöldsólinni á landleið i kvöld mynd þorgeir 2o15
  

15.04.2015 21:43

Grásleppukallarnir á Sigrúnu Hrönn þH 36

Það var góð stemmig á Grásleppumiðunum við Tjörnes i dag eftir langvarandi kuldakast 

og leiðindi i veðurguðunum undanfarnar vikur en með hækkandi sól ætti þetta að fara að lagast 

Strákarnir á Sigrúnu Hrönn ÞH 36 voru að draga netin þegar við renndum framhjá þeim 

og var veiðin með þokkalegasta móti 

             2370 Sigrún Hrönn ÞH 36 Mynd Þorgeir Baldursson 2015

                 farinn að siga á kvikunni mynd þorgeir Baldursson 2015

14.04.2015 22:25

fyrir neðan bakkann á Húsavik

Það er oft gaman að fylgjast með mannlifinu fyrir neðan bakkann hérna koma nokkar 

myndir teknar i dag 

 

            Árni og Snorri voru að koma i land með um 2 tonn af sleppu

          Þeir feðgar voru að græja Ásdisina mynd þorgeir 2015

        Þrammað með Baujurnar uppi hús mynd þorgeir 2015 

        Jón Bjarnasson var kátur með strákana hans Ingólfsmynd þorgeir 2015

        Ingimar Eydal Óskarsson um borð i Faldinum i dag mynd þorgeir 2015

11.04.2015 14:34

Sælgæti úr hafinu

Fyrirtækið Mánaðarins

Það voru 4 ungir menn sem fóru af stað með þessa hugmynd að búa til harðfisk úr fiskmarningi fyrir ca. tveimur og hálfu ári síðan.

  Fyrstu prufur í þessa átt voru gerðar á Akranesi í aðsöðu sem þeir fengu hjá Bjarna Bjarnasyni kenndan við Súluna.

Fyrirtækið heitir Arcticus Sea Products sem að heldur utan um framleiðsluferlið 

  Það var síðan seinnipartinn síðastliðið sumar eða síðastliðið haust sem aðstaða var fengin á Hjalteyri til frekari uppbyggingar á þessari hugmynd. 

Það var þegar hafist handa við að undirbúa aðstöðuna þar fyrir þessa framleiðslu og nú er draumurinn orðinn að veruleika. 

Skömmu fyrir áramót fór tilraunaframleiðsla af stað og lofaði hún fljótt góðu. 

Það var síðan skömmu eftir áramót sem tekin var endanleg ákvörðun um hvaða framleiðsla færi í sölu hér á landi.

  Þessari vöru hefur nú verið dreift nokkuð víða hér á landi og fljótt flýgur fiskisagan

eins og fyrirspurnir héðan og þaðan um framleiðslu okkar bera með sér. Hingað á Hjalteyri hafa komið aðilar frá Nígeríu og Kína,

svo eitthvað sé nefnt og jafnvel þegar komin pöntun frá nággrönnum okkar Færeyingum. 

Sænsk verslanakeðja hefur einnig sýnt áhuga á að fá þessa vöru til prufu. 

Við förum rólega af stað og reynum að hafa báða fætur á jörðinni þrátt fyrir þessar góðu móttökur markaðarins,

en í síðustu viku framleiddum við harðfisk úr rúmu tonni af marningi.

og i næstu  viku er áætlunin að framleða úr um 1680 kg sagði Friðrik Friðriksson en ásamt honum starfar 

Bróðir hans Rúnar Friðriksson sem að jafnframt er framkvæmdastjóri

 

       Friðrik Friðriksson og Rúnar Friðriksson  með Afurðirnar © Þorgeir 

            Þurkaður Marningur  sælgæti úr Hafinu mynd þorgeir 2015

                      Þurkskápurinn er afkasta mikill  mynd þorgeir 2015

            Harðfiskurinn kominn úr Þurkskápnum mynd þorgeir 2015

11.04.2015 14:02

Húna kaffi i morgun

Það var létt yfir mannskapnum i Húnakaffinu i morgun 

látum myndirna tala sinu máli 

 

 

08.04.2015 22:56

2705 Sæþór EA 101

Sæþór EA 101 sem að er Vikingur 1300 að koma til hafnar á Akureyri i dag

en þér hafa verið á netaveiðum og voru að leggja skömmu fyrir Hádegi i dag

 

01.04.2015 17:38

Plankaskipti i Opal skútu Norðursiglingar i dag

það var ekki beint bliðuveður þegar ég kom i slippinn á Húsavik þar sem að tvær skútur Norðursiglingar 

voru uppi til viðhalds fyrir komandi sumar þvi að mikil aukning hefur verið i hvalaskoðun hjá fyrirtækinu

önnur þeirra fór niður skömmu siðar en hin ekki allveg strax þar sem aðverið var að skipta um planka i siðunni 

ásamt þvi að rafvæðaskútuna en hér koma nokkar myndir 

 

                     Skútur Norðursiglingar i slippnum mynd þorgeir 2015

            Sævar Guðbrands og danskur sérfræðingur mynd þorgeir 2015

Plankinn settur i mynd þorgeir Baldursson 2015

               Sævar Guðbrands setur plankann i mynd þorgeir 2015

   plankinn tekinn út stokknum eftie að hann var hitaður þorgeir 2015

 þórarinn Höskuldsson setur næsta planka inn mynd þorgeir 2015

             Gamla kempan Bjössi Sör fylgist með mynd þorgeir 2015

þórarinn Höskuldsson og Sævar Guðbrandsson kampakátir að venju þorgeir 2015

   Opal i slippnum þorgeir 2015

    Ásgeir Kristjánsson rafsiður i stýri Opal þorgeir

        Hörður Sigurbjarnar gerir klart fyrir sjósetningu þorgeir 2015

                     Kominn á flot mynd þorgeir baldursson 2015
  • 1

Um mig

Namn:

Þorgeir Baldursson

Mobilnummer:

8620479

Postadress:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Plats:

Hörgárbyggð

Om:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Länkar

Antal sidvisningar idag: 1764
Antal unika besökare idag: 20
Antal sidvisningar igår: 1858
Antal unika besökare igår: 51
Totalt antal sidvisningar: 1063038
Antal unika besökare totalt: 50974
Uppdaterat antal: 22.12.2024 08:27:49
www.mbl.is