Blogghistorik: 2014 Nästa sida

30.04.2014 17:35

Þór Hf kominn undir rússaflagg

I dag lagði úr höfn i Kirkines i sinn fyrsta túr eftir að skipið var selt 

rússnesku útgerðarfyrirtæki 

Frystitogarinn Þór HF 4 sem að nú hefur fengið nýtt nafn og númer 

sem að er Kholmogory Mk -0479 ,Kallmerki UBYK8 . iMO 9158185 

Ég fékk nokkrar myndir frá skipstjóranum sem að sigldi skipinu utan 

og kann ég þeim hjá Bp skipum bestu þakkir fyrir myndsendinguna

                                Þór við bryggju i Kirkines

         Kholmogory MK-0473    Mynd © Sven W Pettersen 2014

29.04.2014 21:11

108 Húni 2 EA 740 Skveraður i Slippnum á Akureyri

Það var mikið sjónarspil að fylgjast með Hollvinum húna i dag þegar báturinn var i slipp 

það sem að meðal annas var verið að skipta um planka i stb siðu bátsins

plankinn er hitaður i um 2 klst i þar til gerðum kassa og siðan settur beint á siðuna 

þetta er vanda verk svo vel sé gætt að þetta passi saman en þeim fækkar óðum sem að kunna þetta handbragð 

En ég læt myndirnar tala sýnu máli og eflaust koma fróðari menn og konur með innlegg i þessa umræðu

 

 

 

29.04.2014 19:51

Hólmavikur bátar teknir á land á Akureyri i dag

      Þessir tveir Hólmavikur bátar komu hingað snemma i morgun 

og voru teknir uppá bryggu um hádegisbilið þar sem að sett verða ný Astic

i báða bátana fyrir komandi makrilvertið ásamst þvi að farið verður yfir 

Dng rúllurnar hjá slippnum og unnið i ýmsum smærri verkefnum 

sem að ekki verða talin upp hér 

22.04.2014 14:17

Góður túr hjá strákunum á Bjarti

                      Strákarnir á Bjarti Taka Trollið ©mynd þorgeir 

          Góður Afli  © mynd þorgeir 2014

Ísfisktogarinn Bjartur NK kom til Neskaupstaðar í gær með 97 tonn af blönduðum afla.

Um 50 tonn af aflanum var þorskur, 22 tonn ufsi og um 17 tonn karfi. Að sögn Steinþórs Hálfdanarsonar skipstjóra gekk veiðiferðin vel:

„Nú gekk okkur mun betur að veiða ufsa en í síðasta túr, en þá var erfitt að ná honum. Töluvert þurfti að hafa fyrir því að ná karfanum

en eins og oft áður var ekkert vandamál að fá þorsk. Það þarf að gæta þess að þorskholin verði ekki alltof stór

og því toguðum við einungis í hálfa til eina klukkustund hverju sinni eftir að við fórum í þorskveiðina. Við tókum þorskinn á Breiðdalsgrunni

en ufsann og karfann í Berufjarðarál og í Hvalbakshalli,“ sagði Steinþór að lokum.

 

20.04.2014 18:03

Baldvin Nc 100 eftir lengingu

      Baldvin NC 100 á siglingu á Eyjafirði © Mynd Skapti Hallgrimsson 2014

                     Baldvin NC 100  á Flæmska hattinum © mynd þorgeir

Togarinn Baldvin NC 100, sem er í eigu dótturfélags Samherja, Deutsche Fischfang Union, er kominn til hafnar á Akureyri þar sem lokið verður við breytingar á skipinu.

„Slippurinn á Akureyri mun klára vinnu við ýmsan búnað sem setja þarf í skipið samhliða lengingunni á því en það hefur verið lengt um 14 metra,“ segir Óskar Ævarsson, útgerðarstjóri DFFU.

Verkið kostar á bilinu 5 til 6 milljónir evra og segir Óskar að ýmis búnaður og tæki hafi verið keypt á Íslandi og því hafi skipinu verið siglt heim til að ljúka yfirhalningu þess. Baldvin hét áður Baldvin Þorsteinsson og sigldi þá undir merkjum Samherja.

 

03.04.2014 15:05

Grænland 2014 Qaqortog Brettingur Re 508

Nokkrar svipmyndir frá fyrstu veiðiferð Brettings RE 508 i Groenlenskri Lögsögu og mun skipið 

veiða fyrir landvinnslu Artic Prime Produktion sem að er staðsett i Qaqortog á vestur ströndinni 

                             1279- Brettingur RE 508 á Útleið 

                                  Veður bliða við Groenland

                         Hermann Bjarnasson  og Brettingur  

                       Trollið tekið á Bretting við Groenland

                 Afli á leið i Móttökuna um borð i Bretting 

                        Höfuðstöðvar Articic Prime i Qaqortog

                          Brettingur RE 508 við Bryggju 

                              Séð yfir höfnina i Qaqortog 

                          Horft yfir Bæinn úr fjallinu fyrir ofan 

          Gylfi Scheving Andri Viðar Viglundsson Karl Viðarsson 

 

 

  • 1

Um mig

Namn:

Þorgeir Baldursson

Mobilnummer:

8620479

Postadress:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Plats:

Hörgárbyggð

Om:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Länkar

Antal sidvisningar idag: 1764
Antal unika besökare idag: 20
Antal sidvisningar igår: 1858
Antal unika besökare igår: 51
Totalt antal sidvisningar: 1063038
Antal unika besökare totalt: 50974
Uppdaterat antal: 22.12.2024 08:27:49
www.mbl.is