Samherjaskip við Bryggju á Akureyri © mynd þorgeir Baldursson 2011
Minar bestu nýársóskir til allra þeirra sem að heimsækja siðuna með þökkum fyrir innlitin á Árinu
sem að var að liða
Að venju voru skip Samherja H/F prýdd jólaljósum um Áramótin og hérna má sjá þrjú þeirra
fv Snæfell EA 310 ,Oddeyrin EA 210, og Vilhelm Þorsteinsson EA 11 en alls fiskuðu þessi
þrjú skip um 60.800 tonn að verðmæti um 6.050.000.000 króna og var mjög góður gangur hjá öllum skipum samstæðunnar á yfirstandandi ári
N/A Blog|WrittenBy Þorgeir