Blogghistorik: 2025 Mer >>29.06.2025 22:04Loran i KrossanesiNorski linu og netabáturinn Loran kom til Akureyrar i vikunni og var erindið að taka oliu og kost ásamt netum þar sem að báturinn er á Gráluðuveiðum við austur Grænland og hefur gengið vel að sögn skipverja hérna eru nokkrar myndir af Bátnum i krossanesi
N/A Blog|WrittenBy Þorgeir 28.06.2025 00:25LE Champlain leggst á bryggju við TorfunesFyrsta Skemmirferða skipið sem að lagðist að Torfunes bryggju eftir að hún var endurbyggð er Franskt og heitir LE Champlain og það voru um 200 farþegar um borð þetta er svon lúxusskip með öllu inniföldu en hérna koma nokkrar myndir
N/A Blog|WrittenBy Þorgeir 21.06.2025 23:49Flugdagurinn á Akureyrihttps://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/06/23/myndir_flugdagurinn_a_akureyri/
N/A Blog|WrittenBy Þorgeir 21.06.2025 02:22Vilhelm Þorsteinsson EA 11 á makrílveiðar
N/A Blog|WrittenBy Þorgeir 16.06.2025 00:03Varðskipið Freyja á Eyjafirði i dagÞað var mikið að gera hjá Einari Valssyni og áhöfn varskipsins Freyju i dag þegar verið var að laga dublið sem að er á Hörgárgrunni og þegar rég flaug yfir skipið var búið að hifa það upp með krananum og verið að vinna i þvi siðan fór ég útá Hjalteyri og myndaði skipið með drónanum og hérna kemur afraksturinn
N/A Blog|WrittenBy Þorgeir 15.06.2025 13:39Uppsjávarveiðiskipið Venus Ns 150 á Eyjafirði i dagÞað er Glæsilegt uppsjávar veiði skips Brims h/f Venus Ns 150 eftir að hafa verið i slipp á Akureyri i nokkurn tima héðan hélt skipið til Vopnafjarðar og siðan verður haldið til veiða næstu daga hérna koma nokkrar myndir teknar i dag við Hjalteyri
N/A Blog|WrittenBy Þorgeir 09.06.2025 11:14Gullver Ns 12 i Brælu
N/A Blog|WrittenBy Þorgeir 09.06.2025 10:22Slökkvilið Akureyrar kom i veg fyrir sýruleka
Slökkviliðið á Akureyri kom í veg fyrir sýruleka eftir óhapp um borð í skipi í gær. Verið var að hífa upp gám með fosfórsýru er hann slitnaði frá og lenti aftur í skipinu. „Það var ekki alveg vitað fyrst hvort það væri að leka úr gámnum eða ekki en það benti allt til þess þannig að það var allt ræst út hjá slökkviliðinu,“ segir Jóhann Þór Jónsson, verkefnastjóri hjá slökkviliðinu á Akureyri. Búið er að dæla úr tankinum og koma sýrunni fyrir á öruggum stað en að sögn Jóhanns er fosfórsýra mjög ætandi og getur myndað gasský sem getur farið um allt, „og er mjög hættulegt“. Slökkviliðsmenn eru nú að hefja vinnu við að hífa skemmda tankinn úr skipinu og koma honum fyrir á öruggum stað. Útkallið kom kl. 13:36 í gær og hafa slökkviliðsmenn verið á fullu við vinnu síðan, en að sögn Jóhanns ættu þeir að klára verkið á næstu tveimur tímum. Siðustu viðbragðsaðilar voru að fara af vettvangi nú um Hádegisbil
N/A Blog|WrittenBy Þorgeir 07.06.2025 13:51Bergey Ve 44 i Sjósett i slippnumSkömmu fyrir Hádegið i dag 7 júni var Bergey VE44 sett niður i slippnum á Akureyri þar sem að hún hefur verið i hefðbundu viðhaldi sem að nú sér brátt fyrir enda á
N/A Blog|WrittenBy Þorgeir
|
Arkiv
Um mig Namn: Þorgeir BaldurssonMobilnummer: 8620479Mejladress: thorgeirbald62@gmail.comPostadress: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðPlats: HörgárbyggðOm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiLänkar
Antal sidvisningar idag: 2409 Antal unika besökare idag: 91 Antal sidvisningar igår: 11180 Antal unika besökare igår: 51 Totalt antal sidvisningar: 1647945 Antal unika besökare totalt: 61594 Uppdaterat antal: 8.7.2025 21:21:10 |
© 2025 123.is | Registrera dig för 123.is | Kontrollpanel