Kategori: Rækjuveiðar08.11.2011 23:08Bræla á rækjuskipunum á Flæmska 1279- Brettingur KE 50 © mynd Þorgeir Baldursson 2011 Eldborg EK © mynd þorgeir Baldursson 2011 Rækjufrystiskipin Brettingur ke 50 og Eldborg Ek hafa verið á rækjuveiðum á Flæmska Hattinum undanfarið og hafa aflabrögð verið með þokkalegastamóti þegar viðrar til veiða en mikill lægðragangur hefur verið hérna undanfarið og erfitt fyrir skipin að athafna sig skipin verið að fá 2-5 tonn i hali eftir talsverðan tima rækjan er góð per kiló og þokkalegt verð N/A Blog|WrittenBy Þorgeir 25.03.2010 08:15Eyborgin EA 59 á HólmavikEyborg EA 59 © Jón Halldórsson Kemur i Höfn á Hólmavik seinnipartinn i gær © Mynd Jón Halldórsson komið til Hafnar © mynd Jón Halldórsson Við Bryggju á Hólmavik ©Mynd Jón Halldórsson 2010 Þessar myndir tók Jón Halldórsson á Hólmavik og sendi mér til birtingar þegar Eyborg EA 59 kom þangað i gær til Löndunnar en skipið var með um 100 tonn af iðnaðarrækju sem að verður unnin hjá rækjuvinnslu Hólmadrangs skipstjóri Eyborgar er Magnús Kristinn Ásmundsson yfirvélstjóri Sigurður ketill Skúlasson Yfirstýrimaður Ari Albertsson skipið hélt svo strax til veiða að lokinni löndun N/A Blog|WrittenBy Þorgeir 14.03.2010 00:08Rækjuveiðar i Denn Stakfell ÞH og Múlaberg ÓF © mynd Gauti Hauksson N/A Blog|WrittenBy Þorgeir 07.02.2010 23:31Rækjustrið um Flæmska HattinnOcean Prawns © mynd þorgeir Baldursson Ocean Prawns landar rækju i Harbore Grace á Nýfundalandi og var aflinn um 700 tonn iðnaður og suðaRækjustríð við KanadaGrænlensk og færeysk rækjuskip fá ekki að koma til hafnar í Kanada frá 15. febrúar nema þau dragi verulega úr afla sínum.
Kanadísk stjórnvöld saka Grænlendinga og Færeyinga um ofveiði á Flæmingjagrunni, alþjóðlegu hafsvæði út af austurströnd Kanada. Þeir hafa sjálfir skammtað sér 3100 tonna kvóta. Kanadíska sjávarútvegsráðuneytið segir að kvóti þeirra sé 334 tonn eins og NAFO hafi ákveðið. Danir, sem semja fyrir hönd Grænlands og Færeyja, telja ríflega 3100 tonna kvóta eðlilegan. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rækjuveiðarnar valda deilum. Grænlensk og færeysk rækjuskip fengu ekki að landa í Kanada frá því í desember 2004 og fram í mars í hitteðfyrra. Fyrir Grænlendinga skiptir löndunarbannið litlu máli en þeim mun meira máli fyrir Færeyinga. Færeysku skipin, sem eru mun stórtækari í veiðunum, verða nú að landa í Reykjavík eða sigla heim til Færeyja. frettir@ruv.is N/A Blog|WrittenBy Þorgeir 23.05.2007 21:27Rækjuveiðar v/island Birtir til í rækjuiðnaði á Ísafirði Gunnbjörn ÍS, áður Framnes, landaði í dag rúmum 30 tonnum af úthafsrækju, eftir 6 sólahringa á veiðum. Aflinn fer í vinnslu hjá Miðfelli á Ísafirði. Þetta er þriðja rækjulöndun Gunnbjarnar eftir að skipið hóf rækjuveiðar á ný í byrjun mánaðarins. Ferskri rækju hafði þá ekki verið landað á Ísafirði frá því Framnesinu lagt fyrir einu og hálfu ári. Jón Guðbjartsson, útgerðarmaður hjá Birni ehf. segir að um tilraun sé að ræða, það muni koma í ljós hvort áframhald verði á veiðunum, aflabrögð og afurðaverð ráði því. Ekki hefur verið bjart yfir rækjuútgerð og -iðnaði í mörg ár. Verð lág og aflabrögð léleg. Var það ástæðan fyrir því að Hraðfrystihúsið - Gunnvör sá sig knúið til að hættu veiðum og vinnslu á rækju. Skipstjóri í túrnum var Jón Steingrímsson og fékkst rækjan norður af Djúpinu og er þetta ágæt rækja. Tvö önnur skip frá Ísafirði eru á rækjuveiðum, Óli Hall HU og Strákur SK. Þau eru á veiðum vestur af landinu og landa á Snæfellsnesi og er aflanum keyrt til Ísafjarðar til vinnslu hjá Miðfelli.HEIMILD BB.IS N/A Blog|WrittenBy Þorgeir
|
Arkiv
Um mig Namn: Þorgeir BaldurssonMobilnummer: 8620479Mejladress: thorgeirbald62@gmail.comPostadress: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðPlats: HörgárbyggðOm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiLänkar
Antal sidvisningar idag: 1369 Antal unika besökare idag: 19 Antal sidvisningar igår: 1858 Antal unika besökare igår: 51 Totalt antal sidvisningar: 1062643 Antal unika besökare totalt: 50973 Uppdaterat antal: 22.12.2024 07:45:45 |
© 2024 123.is | Registrera dig för 123.is | Kontrollpanel