Category: Slippurinn á Akureyri01.04.2010 01:11Stórt Verkefni hjá slippnumK. Arctander frá Lofoten © Mynd af Heimasiðu slippsins Slippurinn Akureyri ehf. í samstarfi við Kælismiðjuna Frost ehf. hafa gert samning um talsvert miklar endurbætur á togaranum K. Arctander frá Lofoten í Noregi. Skipið er í eigu Norland Havfiske A/S sem er hluti af Aker Seafoods ASA samsteypunni, sem auk þess að hafa aðalstöðvar sínar í Osló og gera út frá Noregi er einnig með starfsemi í Danmörku, Bretlandi, Frakklandi og Spáni. Helstu verkefnin verða að skipta um allan frystibúnað í skipinu, bæði vélbúnað og frysta. Freon-kerfið verður tekið í burtu og ammoníak-kerfi sett upp í stað þess. Einnig verður hluti vinnslubúnaðar endurnýjaður ásamt hefðbundinni slipptöku með tilheyrandi viðhaldsverkefnum. K. Arctander Frysetråler, hvitfisk og
reke Written by Þorgeir 16.02.2008 19:15LJÓSAFELL SU 70Ljósafell SU 70 kom úr gagngerum endurbótum frá Póllandi i siðustu viku og er áætlað að skipið stoppi i 2 1/2 viku á Akureyri þar sem að settur verður niður vinnslulina á millidekk þar á meðal 2 aðgerðarvélar Written by Þorgeir 05.12.2007 13:47Axel i flotkvinniEINS OG SJÁ MÁ Á ÞESSUM MYNDUM ER FLUTNINGASKIPIÐ AXEL TALSVERT SKEMMT OG LJÓST AÐ ÞAÐ SIGLIR EKKI Á NÆSTUNNI Written by Þorgeir 13.08.2007 23:14Sigurbjörg ÓF 1 i slipp á Akureyri
Written by Þorgeir
|
Archive
Um mig Name: Þorgeir BaldurssonCell phone: 8620479Email: thorgeirbald62@gmail.comAddress: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðLocation: HörgárbyggðAbout: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiLinks
Today's page views: 1008 Today's unique visitors: 13 Yesterday's page views: 1653 Yesterday's unique visitors: 37 Total page views: 1681486 Total unique visitors: 62741 Updated numbers: 17.7.2025 10:53:53 |
© 2025 123.is | Signup for 123.is page | Control panel