Category: Skip seld úr landi

20.02.2010 00:45

Östanger H-148-AV Bergen

©
                         Östanger H-148-AV Bergen ©Mynd Þorgeir Baldursson 2010

         Ivar Taranger skipst Ostenger ©mynd þorgeir Baldursson

         Anders Taranger skipst © mynd þorgeir Baldursson 2010
Samherji H/F afhenti i gær um kl 16 nýjum kaupendum Háberg EA 299 skipið hefur nú þegar fengið nýtt nafn Ostanger H-148-AV og skráð i Bergen tveir bræður munu skipta með sér skipstjórn
þeir Anders og Ivar Taranger og mun skipið fara á loðnuveiðar með flottroll i áhöfn verða 6-8 menn
skipið lét úr höfn á Akureyri um kl 18 i gærkveldi og var áætlaður komutimi til Bergen á mánudag
  • 1

Um mig

Name:

Þorgeir Baldursson

Cell phone:

8620479

Address:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Location:

Hörgárbyggð

About:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Links

Today's page views: 1369
Today's unique visitors: 19
Yesterday's page views: 1858
Yesterday's unique visitors: 51
Total page views: 1062643
Total unique visitors: 50973
Updated numbers: 22.12.2024 07:45:45
www.mbl.is