Category: Jólamyndir

01.01.2011 09:20

Áramótakveðja


                     Samherjaskip við Bryggju á Akureyri © mynd þorgeir Baldursson 2011
Minar bestu nýársóskir til allra þeirra sem að heimsækja siðuna með þökkum fyrir innlitin á Árinu
sem að var að liða
Að venju voru skip Samherja H/F prýdd jólaljósum um Áramótin og hérna má sjá þrjú þeirra
fv Snæfell EA 310 ,Oddeyrin EA 210, og Vilhelm Þorsteinsson EA 11 en alls fiskuðu þessi
þrjú skip um 60.800 tonn að verðmæti um 6.050.000.000 króna og var mjög góður gangur hjá öllum skipum samstæðunnar á yfirstandandi ári

28.12.2009 13:35

Vilhelm i slipp

             Vilhelm þorsteinsson  EA 11 I Slipp á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 

Uppsjávarveiðiskip Samherja Vilhelm Þorsteinsson er nú i slipp á Akureyri þar sem fer fram 
hefðbundið viðhald slipptöku ma Vélarupptekt og Máling skipið fiskaði fyri um 2.7 milljarða 
á árinu og er aflinn um 45000 tonn  

24.12.2007 13:46

Oddeyrin Ea 210 i jólabúning

Oddeyrin Ea 210 eitt skipa Samherja h/f komin i jólabúningin og vil ég óska öllum sem að hafa heimsótt siðuna Gleðilegra Jóla árs og friðar , með þakklæti fyrir skemmtilegar athugasemdir og hlýan hug

23.12.2007 00:30

Jólamynd Húsavik 2007


Jólamynd frá Húsavik  Lágey ÞH 265 við bryggju  mynd Þorgeir
  • 1

Um mig

Name:

Þorgeir Baldursson

Cell phone:

8620479

Address:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Location:

Hörgárbyggð

About:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Links

Today's page views: 1369
Today's unique visitors: 19
Yesterday's page views: 1858
Yesterday's unique visitors: 51
Total page views: 1062643
Total unique visitors: 50973
Updated numbers: 22.12.2024 07:45:45
www.mbl.is