Category: Skuttogarar21.04.2011 14:00Newfoudland OtterNewfoudland Otter © mynd Þorgeir Baldursson 1999 Kanadiskur Rækjutogari á veiðum á Flæmska Hattinum i lok siðustu aldar Hver er saga þessa skips Written by Þorgeir 14.12.2010 09:43Steinunn SF 10Steinunn SF 10 © Mynd Þorgeir Baldursson 2010 Steinunn SF 10 kom til Akureyrar i gær eftir að hafa landað á Dalvik erindi skipsins hér er að setja skrúfuhring og fór skipið i slipp vegna þess seinnipartinn i gær og verður framyfitr jól Written by Þorgeir 24.08.2010 00:22Björgúlfur EA 3121476-Björgúlfur EA 312 Mynd Þorgeir Baldursson 2010 Björgúlfur EA á fullri ferð i nýjum lit mynd þorgeir Baldursson 2010 Björgúlfur á fullri ferð áleiðis á veiðar mynd þorgeir Baldursson 2010 Björgúlfur EA 312 kom til hafnar á Dalvik i gærmorgun eftir að skipið var málað i litum Samherja H/F. Skipið var með góðan afla skipið hélt svo til veiða um kl 21 i gærkveldi og fékk ég jóhannes Hafsteinsson hjá Vélvirkja til að fara með mig útá fjörð svo að hægt væri að mynda skipið á siglingu er bara þokkalega sáttur með árangurinn Written by Þorgeir 21.04.2010 11:512154-Mars RE 205Klárir i Brottför ©Mynd Jón Páll Ásgeirsson Endunum sleppt © Mynd Jón Páll Ásgeirsson 2154-Mars RE 205 Mynd Jón Páll Ásgeirsson 2010 Mars RE lét úr höfn i Reykjavik um kl 16 i gær undir skipstjórn Jóhanns Gunnarssonar og voru þá meðfylgjandi myndir teknar skipið er væntanlegt til hafnar i byrjun næstu viku Written by Þorgeir 05.04.2010 09:36Hvaða togari er þettaÞessi togari er einn nokkurra systurskipa sem að flest eða öll voru smiðuð i Noregi Þá er spurt hvaða skip voru þetta hvað hétu þau við sjósetningu og að lokum hver urðu afdrif þeirra Óþekktur togari ©Mynd þorgeir Baldursson Written by Þorgeir 27.03.2010 07:161395-Kaldbakur EA 3011395- Kaldbakur EA 301 © mynd Þorgeir Baldursson 1994 Hérna má sjá Kaldbak EA 301 Nú Sólbakur EA 1undir skipstjórn Sveins Hjálmarssonar en hann var skipst á Kaldbak i 22 ár skipið hefur tekið svolitlum breytingum frá upphaflegri teikningu ma voru siðurnarhækkaðar upp byggt yfir lunningar settur Andveltigeymir fyrir framan brú en á móti hefur gálgi ofan á brú verið fjarlægður skipið hefur reynst eigendum sinum vel i þau 37 ár sem að það hefur verið i útgerðog verið með aflahæðstu skipum flotans mörg undan farin ár Written by Þorgeir 11.01.2009 10:55Haraldur Böðvarsson AK 12
Stapey SU 120 setti inn mynd eins og hann er i dag sem Fóðurprammi i Berufirði við Written by Emil Páli
|
Archive
Um mig Name: Þorgeir BaldurssonCell phone: 8620479Email: thorgeirbald62@gmail.comAddress: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðLocation: HörgárbyggðAbout: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiLinks
Today's page views: 1369 Today's unique visitors: 19 Yesterday's page views: 1858 Yesterday's unique visitors: 51 Total page views: 1062643 Total unique visitors: 50973 Updated numbers: 22.12.2024 07:45:45 |
© 2024 123.is | Signup for 123.is page | Control panel