21.02.2007 23:13

ÁLSEY VE 2 LANDAR I EYJUM

Það er búið að vera mikið fjör i vestmannaeyjum siðustu daga loðnuvertiðin i hámarki og mikill atgangur á bryggjunum eins og  sést hérna er verið að landa úr álsey ve og vestmannaeyjarbær i baksýn og eins segir i kvæðinu þeir fiska sem róa myndina tók baldvin johansen starfsmaður isfélags vestmannaeyja  og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2439
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 4181
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 2170431
Samtals gestir: 68665
Tölur uppfærðar: 16.10.2025 23:04:52
www.mbl.is