Færslur: 2020 Maí

26.05.2020 22:24

Gullver i skitabrælu i Hvalbakshallinu

                      1661 Gullver Ns  12 mynd þorgeir Baldursson 

 

Ísfisktogarinn Gullver NS landaði á Seyðisfirði í gær og hélt til veiða strax að löndun lokinni.

  Þórhallur Jónsson skipst © þB

Heimasíðan ræddi við Þórhall Jónsson skipstjóra í hádeginu í dag.

„Það er ekkert sérstaklega gott af okkur að frétta.

Við erum nú í skítabrælu í Hvalbakshallinu með trollið inni á dekki.

Við náðum bara tveimur holum áður en veðrið skall á. Það hafa verið hérna einir 20-30 metrar og haugasjór þannig að það er ekki mögulegt að veiða,

en það á víst að lægja þegar líður á daginn. Við lönduðum í gær einum 112 tonnum af blönduðum afla, en mest var af ýsu og þorski.

Túrinn gekk afar vel, við byrjuðum í Lónsbugtunni, vorum síðan ofarlega í Berufjarðarál og enduðum í Lónsdýpinu. Túrinn tók bara fjóra sólarhringa.

Að lokinni löndun var strax haldið til veiða á ný og er ráðgert að við komum til löndunar á fimmtudag eða föstudag.

Áhrifa kórónuveirufaraldursins virðist gæta minna en áður og því eru engin rólegheit lengur,“ segir Þórhallur.

25.05.2020 21:17

Frosti þH aftur tilbúinn i slaginn

          2433 Frosti Þh 229 togar á Papagrunni mynd þorgeir Baldursson 

                 2433 Forsti ÞH á toginu  mynd þorgeir Baldursson 23 mai 2020

24.05.2020 22:03

Nýr togbátur til Grindavíkur

  2444 Sturla Gk 12 kom til Grindavíkur mynd Guðmundur St Valdimarsson 

       Sturla Gk 12 mynd Guðmundur St Valdimarsson 

      2444 Sturla Gk 12 á leið til heimahafnar mynd Guðmundur St Valdimarsson 

 

24.05.2020 10:24

Jón Kjartansson Su 111 á Fáskrúðsfirði

Jón Kjartansson Su 111 við bryggju á Fáskrúðsfirði en þar hefur hann legið síðan

Á síðasta ári þær sem að nýj jón kjartansson Su hefur verið að fiska kolmunna fyrir vinnsluna

Það er Eskja h/f sem að gerir skipið út

              1525 Jón Kjartansson Su 111 mynd þorgeir Baldursson 
              1525 Jón Kjartansson Su 111 mynd þorgeir Baldursson 

24.05.2020 10:17

Ljósafell Su 70 landar á Fáskrúðsfirði

Ljósafell  Su 70 við bryggju á Fáskrúðsfirði í síðustu viku

                   1277Ljósafell Su 70 mynd þorgeir Baldursson 

 

21.05.2020 18:29

Skip í Grundarfirði

Frettaritari siðunnar þiðrik unason var að landa í Grundarfirði 

Í vikunni og tók meðfylgjandi myndir og sendi mér 

 

 

           Runólfur SH Hringur SH og Drangey Sk mynd Þiðrik Unason 

        Klakki is 903 og Drangey Sk mynd Þiðrik Unason 21 maí 2020

20.05.2020 22:42

Brottför Harðbaks EA 3

Brott för Harðbaks EA 3 hefur verið beðið með nokkuri eftirvæntingu og þann 19 mai siðastliðin 

hélt hann i sina fyrstu veiðiferð undir stjórn Hjartar Valsonar tekin var kveðjuhringur inná pollinn 

að hætti Samherjamanna og siðan haldið norður á veiðar til að prufa skip og búnað 

og er á leiðinni á Halamið  þegar þetta er skrifað þann 20 mai 

        

        2891 Kaldbakur EA1 og 2963 Harðbakur EA 3 Mynd þorgeir Baldursson 19 mai 2020

                                  2963 Harðbakur EA 3 mynd þorgeir Baldursson 19 mai 2020
 

18.05.2020 22:41

Bátar á Rifi

             Saxhamar og Rifsari  i höfn á Rifi  Mynd Þiðrik unason 

16.05.2020 04:29

Beitir Nk með kolmunna til Neskaupstaðar

       Beitir Nk 123 með 3000 tonn mynd Guðlaugur B Birgisson 14 maí 

15.05.2020 12:06

Glófaxi Ve 300

      2956 Glófaxi Ve 300 mynd þiðrik unason maí 2020

14.05.2020 23:23

Gnúpur Gk 11 i Grindavík

  1579 Gnúpur Gk 11 mynd þiðrik unason 2020

14.05.2020 18:05

Systur í landi í Eyjum

     Bergey og Vestmannaey mynd Óskar pétur Friðriksson 12 maí 2020

12.05.2020 20:11

Breki Ve í Eyjum

              Breki  Ve 61 mynd Óskar pétur Friðriksson maí 2020

07.05.2020 22:10

Þorskveiðar við Grænland

    Gott hal um borð i grænlenskum togara mynd þorgeir Baldursson 

06.05.2020 23:44

Góð Aflabrögð á pollinum

Gunnar Anton Jóhannsson á Petreu EA-24 segir veiðina hafa gengið .

                                                      Gunn­ar Ant­on Jó­hanns­son á Petr­eu EA-24 seg­ir veiðina hafa gengið þokka­lega þrátt fyr­ir hrygn­ing­ar­tíma­bilið. mbl.is/Þ?or­geir Bald­urs­son

„Við róum hérna nokkr­ir frá Ak­ur­eyri og afl­inn var nokkuð mis­jafn, úr 400 kíló­um upp í 450 kíló.

Sum­ir komn­ir í land um há­degi og aðrir eft­ir há­degi. Það er ein­hver fisk­ur en það mjög vont eiga við hann,

það kannski fást tvö eða þrjú rennsli og svo kannski ekk­ert í lang­an tíma,“ seg­ir Gunn­ar Ant­on Jó­hanns­son á Petr­eu EA-24 í sam­tali við 200 míl­ur um upp­haf strand­veiðanna,

en þær hóf­ust á miðnætti aðfar­arnótt mánu­dags. Hann seg­ir fisk­inn á mik­illi ferð á þess­um tíma á meðan hrygn­ingu stend­ur.

„Veðrið var mjög gott í dag. Ég fór út um klukk­an fimm í nótt og kom heim um eitt og það vara blanka logn.

Gott að eiga við þetta þegar það er svo­leiðis,“ seg­ir Gunn­ar Ant­on.

Hann seg­ir í dag vera fyrsta veiðidag strand­veiðimanna í Eyjaf­irði enda var kol­vit­laust veður í gær og fyrra­dag. „Ég held það hafi verið þokka­legt fiskirí hjá öll­um.“

Nokkur fjöldi smábáta í Eyjafirði hófu strandveiðarnar í dag.

                                                                                                      Nokk­ur fjöldi smá­báta í Eyjaf­irði hófu strand­veiðarn­ar í dag. mbl.is/Þ?or­geir Bald­urs­son 

„Maður veit aldrei hvernig þetta verður þegar fisk­ur­inn er í svona hrygn­ing­ar­ástandi, en menn reyna bara að vera bjart­sýn­ir á að hægt verði að veiða í nokkra daga.

En við erum bara bjart­sýn­ir, við gömlu karl­arn­ir sem erum að eiga við þetta. Það þýðir ekk­ert annað,“ út­skýr­ir Gunn­ar Ant­on og bæt­ir við að næg loðna sé á svæðinu enda þorsk­ur­inn stút­full­ur af henni.

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 645
Gestir í dag: 103
Flettingar í gær: 947
Gestir í gær: 193
Samtals flettingar: 9900949
Samtals gestir: 1389530
Tölur uppfærðar: 27.5.2020 12:35:20
www.mbl.is