Færslur: 2011 Maí

29.05.2011 12:35

Trolltaka i Kaldafýlu

                          Trollið tekið i kaldafýlu  © mynd þorgeir Baldursson
Það er nú svo að ekki er alltaf logn á sjó og hérna má sjá strákana á Sólbak EA taka trollið i kaldafýlu á miðunum fyrir austan land i siðustu viku 

28.05.2011 02:29

Ljósmyndarýni


                                     Mynd af Ljósmyndara © mynd Þorgeir Baldursson
Hér að ofan má sjá þegar varðskipið Ægir og Isfisktogarinn Sólbakur EA 1 mættust i minni Reyðarfjarðar það er bátsmaðurinn Guðmundur St Valdimarssson sem að mundar vélina svo fagmannlega á Brúarvængnum

26.05.2011 14:37

Áhöfnin á Oddeyrinni mótmælir frumvörpum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra


                               Oddeyrin EA 210 Mynd Þorgeir Baldursson
Áhöfnin á Oddeyrinni EA-210 hefur sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu, þar sem hún mótmælir framkomnum frumvörpum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. "Sem hefur í för með sér tekjuskerðingu og störf okkar séu sett í hættu og kvótinn jafnvel tekinn af skipinu og fluttur í einhvern pott þar sem geðþóttaákvörðun stjórnmálamanna kemur til með að ráða því hverjir og hvar menn fá vinnu."
 

"Með þessu er gerð atlaga að heilli starfsstétt sem setur hundruð manna og fjölskyldur þeirra í  allgjört uppnám. Rúmlega 30 fjölskyldur hafa allt sitt undir rekstri og kvóta þessa skips auk þess sem fleiri hafa svo atvinnu af því að þjónusta skipið í landlegum og á meðan skipið er á sjó. Og er það með ólíkindum að hægt sé að fjalla um þessa atvinnugrein og stuðla að hruni hennar í núverandi mynd eins og engir einstaklingar eigi þar hlut að máli nema örfáir útgerðarmenn, og við það getum við ekki lengur unað. Hér stundum við okkar vinnu og viljum gera áfram. Nær væri að ríkisstjórnin færi að snúa sér að raunverulegum vandamálum þjóðarinnar því af nægu er þar að taka. Í stað þess að veikja stoðir samfélagsins enn frekar með niðurrfi undirstöðu atvinnugreinar Íslendinga  og ekki vitandi hvert það leiðir fyrir stóran hóp Íslendinga," segir ennfremur í yfirlýsingunni.

Vikudagur greindi frá

25.05.2011 00:36

Bak og forsiða i Fiskifréttum


         Forsiða og Baksiða i siðustu fiskifréttum toppið þetta © mynd þorgeir Baldursson 2011

24.05.2011 23:37

Oliuskipið Havva Ana i Krossanesi


                                      Hawa Ana © mynd þorgeir Baldursson 2011

                                        Havva Ana © mynd Þorgeir Baldursson 2011

                           Havva Ana i Krossanesi © mynd þorgeir Baldursson 2011

                                             Brúin ©mynd þorgeir Baldursson 2011

                Starfsmenn Oliudreifingar við störf © mynd þorgeir Baldursson 2011

       Guðjón Páll Jóhannsson © mynd þorgeir Baldursson 2011
Starfsmenn Oliudreifingar á Akureyri töku á móti oliuskipinu Havva Ana i kvöld en skipið var að 
koma i sýna fyrstu ferð hingað til Akureyrar og var dælt i land um 500.000 litrum af svartoliu 
og hér að ofan má sjá nokkrar myndir sem að ég tók skömmu fyrir brottför skipsins um kl 22/30
i kvöld

22.05.2011 21:42

Frá Vestmannaeyjum


                                      Frá Eyjum © Mynd Óskar P Friðriksson 2010

                                     Höfnin i Eyjum © Mynd Óskar P Friðriksson 2010

                                     Hálftima siðar © Mynd Óskar P Friðriksson 2010

                           Góskuský leggur yfir Eyjar © Mynd Óskar P Friðriksson 2010

                        Eins og hendi sé veifað mynd Óskar P Friðriksson 2010

                             Lóðsbáturinn þrifinn © mynd Óskar P Friðriksson

                             Kokkurinn fylgist með © mynd Óskar P Friðriksson 2010

                           Gjóska úr Eyjafjallajökli © mynd Óskar P Friðriksson 2010
Bestu þakkir óskar fyrir myndasendinguna
nokkrar svipmyndir af þvi hvernig var að vera i Eyjum i fyrra þegar Eyjafjallajökull gaus með miklum tilþrifum allar myndirna tók Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari Eyjafrétta og fleiri myndir af gosinu
i Grimsvötnum má sjá á slóðinni www.eyjafrettir.is

22.05.2011 17:59

2265 Arnar HU 1



                                   Arnar HU 1 © mynd þorgeir Baldursson 2009

21.05.2011 17:12

Fjörddronningen


                              Fjörddronningen © mynd þorgeir Baldursson 2011
Það má með sanni segja að þessar tvibotna ferjur sem að ganga milli hafna innanfjarða séu gangstrókar þvi að þessi gekk um 33 milur fyrir utan höfnina i Tromsö og sá ég á plotti að ein þessara ferja gekk allt að 37 milum enda er stefnið eins og hnifur þegar horft er framan á þær

21.05.2011 00:59

Jan Mayen


                        Jan Mayen  i Tromsö © mynd þorgeir Baldursson 2011
Hef eftir nokkuð öruggum heimildum að þetta skip sé skólaskip  og gert út frá AAlasund
kanski veit einhver betur og tjáir okkur hug sinn i þeim efnum

20.05.2011 13:03

Hvaða skip er þetta


                               Hvaða skip er þetta © Mynd þorgeir Baldursson
jæja góðir skipaáhugamenn og konur Nú er spurt um skip sem að ekki hefur sést oft á skipasiðum
og mun ég ekki birta neitt meira fyrr en eftir miðnætti

17.05.2011 23:51

Baldvin NC 100 landar á Dalvik i nótt

     Baldvin NC 100 væntanlegur til Dalvikur i nótt með fullfermi af þorski úr Barentshafinu
og hafa aflabrögð verið með eindæmum góð og stutt stopp á miðunum alls er skipið búið að koma með á milli 700 og 8oo tonn af isuðum þorski siðan veiðarnar hófust 
                    Baldvin Nc 100 á leið inn Eyjafjörð ©mynd þorgeir Baldursson 2011

16.05.2011 11:43

Newfound Pioneer á Akureyri


                                       Svalbakur EA 2 © mynd þorgeir Baldursson

                            Svalbakur EA á siglingu Á Eyjafirði © mynd þorgeir Baldursson

                                    I Gömlu ÚA Litunum mynd þorgeir Baldursson

                          Sem Newfond Pioneer ©Mynd þorgeir Baldursson 2011

                        Kominn i slipp á Akureyri i gær © mynd þorgeir Baldursson 2011
Senni partin i gær birtist hér á Eyjafirði togari sem að við fyrstu sýn virtist kunnuglegur
enda kom það á daginn að skipið var gert út héðan frá Akureyri fyrir nokkrum árum
og bar þá nafnið Svalbakur Ea 2 og var i eigu Útgerðarfélags Akureyringa skipstjóri var kristján Halldórsson

15.05.2011 14:34

Nýtt skip Þörungavinnslunnar til heima hafnar


                                      Grettir BA 39 © Mynd þorgeir Baldursson 2011

                    Grettir BA 39 i Prufusiglingu á Eyjafirði © Mynd þorgeir Baldursson 2011

                             Stjórntæki i Brú © mynd Þorgeir Baldursson 2011

                              Skeifan er vel útbúinn tækjum © Mynd Þorgeir Baldursson 2011

                 Skipstjórinn Örn Snævar Sveinsson © mynd Þorgeir Baldursson 2011

   Dekkið á Grettir Ba 39 er rúmgott mynd þorgeir Baldursson 2011

Nýtt skip Þörungavinnslunnar á Reykhólum er væntanlegt til heimahafnar á Reykhólum um kl 18 i dag og verður móttökuathöfn þar um það leiti skipið hét áður Fossá ÞH 362 og var gert út til kúfiskveiða frá þórshöfn á Langanesi skipinu var breytt i slippnum á Akureyri og eins að meðfyljandi myndir bera með sér er skipið stórglæsilegt eftir þessar viðamiklu breytingar

15.05.2011 12:41

Á heimleið að Austan


               Hreindýrahópur fyrir utan Egilstaði i Gærkveldi © mynd þorgeir Baldursson 2011

                Næst rákumst við á Álft i miklum vigahug © mynd þorgeir Baldursson 2011


                 Næst var komið i Mývatnssveit © mynd þorgeir Baldursson 2011

                                    Falleg birta © mynd þorgeir Baldursson 2011

                        Fremst i Reykjahverfi © mynd þorgeir Baldursson 2011

                           Gróðurhúsin á Hveravöllum © mynd þorgeir Baldursson

                        Bilstjórinn Viðar Sigurðsson © mynd þorgeir Baldursson 2011
Svona var ferðalag okkar i gærkveldi á heimleið frá Eskifirði til Akureyrar

13.05.2011 00:56

Eldsvoði um borð i FREY


                                 Frigg er svipuð og Engey RE © mynd Velunnari siðunnar.

Eldur kom upp í systurskipi þess FREY sem er á legunni utan NOUAKCHOTT, MÁRITANIU.
Eldur logar enn i FREY.
 
Áhöfninni var bjargað yfir í annað skip,og er áhöfnin  heil á húfi.
Grískur eigandi FREY;FRIGG;THOR og ODIN.
 
spurningin er sú hvað er að gerast þarna er þetta hönnunin á skipunum eða eru þetta slys af mannavöldum gott væri að einhverjir sem að þekkja til þessarar gerðar af skipum mundu tjá sig hérna á siðunni varðandi þetta

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 302
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 546
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 557034
Samtals gestir: 20871
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 04:31:53
www.mbl.is