14.10.2019 22:14

Góð aflabrögð i Skagafirði

Frettaritari Siðunnar á Sauðarkróki Þiðrik Unason var að fara á sjó i kvöld 

og tók þá þessar myndir af Þorleifi EA 88 sem að er á Snurvoð 

sem og Onni HU 36 og Dagur sk 17 sem að er á Rækjuveiðum fyrir Dögun  

                  1318 Onni HU 36 mynd þiðrik Unason 14 okt 2019

          Þorleifur EA 88 Onni HU36 og Dagur Sk 17 Mynd Þiðrik Unason  

                             2906 Dagur SK 17 Mynd Þiðrik Unason

14.10.2019 07:58

Sjávarútvegsráðherra um borð i Huginn ve 55

Þáverandi Sjávarútvegsráðherra Árni Matthiasson heimsótti Eyjamenn og 

kom meðal annas um borð i Huginn ve 55 ásamt Elliða Vignissyni þáverandi 

Bæjarstjóra og fleiri framámönnum bæjarins um borð tók skipstjórinn 

Guðmundur Huginn Guðmundsson á móti ráherra og sýndi honum skipið 

og þá vinnuaðstöðu sem að hann hafði til umráða frettaritari siðunnar 

óskra Pétur Friðriksson var með i för og tók meðfylgjandi myndir 

 Árni Matthiasson og Guðmundur Huginn Guðmundsson skipst Mynd ÓPF 

             Lóðningin var risastór mynd óskar Pétur Friðriksson 2018

     Ráðherra skoðar hifingarpúltið mynd óskar Pétur Friðriksson 2018

        útgerðarmenn Hugins VE55 Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

     2411 Huginn VE 55 Kemur til Eyja eftir Lengingu Mynd Óskar Pétur 2018

13.10.2019 21:02

Sjóstangveiðar á Rauðuvik i dag

Hvalaskoðunnarbáturinn Whales EA200 var með ferðafólk i sjóstangveiði á Rauðuvik 

rétt norðan við Hjalteyri og var ekki annað að sjá að fólkið skemmti sér vel  i bliðunni 

             500 Whales EA 200  mynd Þorgeir Baldursson 13 okt 2019

13.10.2019 20:56

Sólberg ÓF 1 á Eyjafirði i dag

Sólberg ÓF 1 að koma i svartoliutöku i Krossanes skömmu fyrir Hádegi i dag 

og það mun vera i siðasta skipti sem að sú olia verður notuð á skipið 

þvi að nú verður eingöngu keyrt á flotaoliu 

   2917 Sólberg ÓF 1 á Eyjafirði i dag Mynd þorgeir Baldursson 13 okt 2019

12.10.2019 21:35

Mikil skipatraffik i Eyjum

Talsverð umferð uppsjávarskipa hefur verið um vestmannaeyjarhöfn siðustu daga

eftir að brælunni slotaði að minnsta kosti 3 skip lönduðu i gær og dag

og er nú talið að sildarkvóti isfélagsins og vinnslustöðvarinnar sé langt kominn 

 Fréttaritari siðunnar Óskar pétur Friðriksson  var á bryggjurúnti og fangaði stemminguna 

  2780 Ásgrimur Halldórsson  SF 250 Mynd Óskar Pétur Friðriksson 12 okt 2019

     2388 Isleifur Ve 63 var að landa Mynd Óskar Pétur Friðriksson 12 okt 2019

   2281 Sighvatur Bjarnasson VE 81 og 1742 Kap Ve 4 mynd Óskar P Friðriksson

12.10.2019 21:15

Dögg Su 118 kemur til hafnar á Hornafirði i dag

Dögg su 118 kemur til hafnar á Hornafirði i Dag  og þá tók 

Sigurður Daviðsson meðfylgjandi myndir og sendi mér 

kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

        2718 Dögg SU 118 Mynd sigurður Daviðsson 12 okt 2019 

         Dögg Su 118 siglir i til löndunnar á Hornafirði mynd sigurður Daviðsson 

        Dögg SU 118 i bliðu á Hornafirði i dag Mynd Sigurður Daviðsson  

12.10.2019 11:20

Bergey Ve 144

                          2964 Bergey VE144 mynd þorgeir Baldursson 

 

11.10.2019 20:57

Fiskihöfnin á Akureyri i dag

 2769 Þór 2190 Eyborg EA59 108 Húni 11Ea 740 mynd þorgeir Baldursson 2019    
 

11.10.2019 16:32

Vikingur AK 100 I flotkvinni á Akureyri

     2882 Vikingur AK 100 i Slippnum i dag11 okt Mynd þorgeir Baldursson 

             Vikingur  Ak 100 mynd þorgeir Baldursson 11 okt 2019

               2882 Vikingur AK 100 mynd þorgeir Baldursson 2019

Sam­kvæmt áætl­un er stefnt að því að Vík­ing­ur AK 100 haldi til veiða á mánu­dag, seg­ir Ingi­mund­ur Ingi­mund­ar­son, út­gerðar­stjóri upp­sjáfar­skipa hjá Brim, í sam­tali við 200 míl­ur „Þetta er von­andi að ganga sam­an.“

Vík­ing­ur, tog­ari Brims, hef­ur verið í slippn­um á Ak­ur­eyri í um tvær vik­ur eft­ir að sprunga upp­götvaðist milli vél­ar og gírs.

Ingi­mund­ur tel­ur að fjar­vera Vík­ings frá veiðum mun ekki hafa nei­kvæð áhrif á af­köst fé­lags­ins á haust­vertíðinni. „Ven­us er búin að vera að á meðan og við telj­um okk­ur ná okk­ar kvóta þegar Vík­ing­ur kem­ur inn í næstu viku. Ven­us er úti núna, ég held þetta sé al­veg að koma hjá okk­ur. Hljót­um að fá ein­hverja tíu fimmtán daga í síld og þá erum við bún­ir að græja þetta,“ út­skýr­ir hann.

mbl.is

myndir Þorgeir Baldursson 

 

09.10.2019 23:24

Góð Sildveiði fyrir austan

               2881 Venus NS 150 Mynd þorgeir Baldursson 2019

    Theodór Þórðarsson  Skipst Venus NS 150 © þ B 

,,Það hefur verið mjög góð veiði en síldin er nú byrjuð að ganga í austurátt og við verðum því að fara lengra eftir henni,“ segir Theodór Þórðarsson, skipstjóri á Venusi NS, en skipið kom með um 1.600 tonna afla til Vopnafjarðar snemma í morgun.

Alls var um 15-16 tíma stím frá miðunum til Vopnafjarðar.

,,Þetta eru nokkur viðbrigði frá túrnum á undan en þá fengum við um 1.300 tonn af síld djúpt í Héraðsflóadjúpinu. Þá merktum við að síldin var á austurleið og við enduðum núna úti við miðlínuna á milli Íslands og Færeyja. Síldin virðist synda um 20 til 25 mílur á sólarhring og hvar hún verður þegar við komumst út næst skal ósagt látið.“

Theodór segir síldina vera mjög góða. Samkvæmt sýnum sé stæðin frá 380 grömmum upp í rúm 400 grömm. Fjögur íslensk skip og tvö færeysk voru að veiðum þegar Venus sigldi áleiðis til Vopnafjarðar en Theódór segir að rússnesku skipin hafi þá verið í Síldarsmugunni.

,,Við ættum að komast út að nýju á aðfararnótt fimmtudags. Það var kaldi á miðunum alla dagana hjá okkur og það er komin bræla núna. Vonandi gengur veðrið niður sem fyrst og það væri mikill kostur að fá gott veður þegar líður á vikuna,“ segir Theodór Þórðarson.

 

09.10.2019 23:04

Matti Viktors IS 312

      7768 Matti Viktors IS 312 mynd þorgeir Baldursson 6 okt 2019

09.10.2019 23:00

Rostungur IS 21

           7494 Rostungur is 21  Mynd þorgeir Baldursson 6 okt 2019  

09.10.2019 22:48

Helga Kristin IS 16

    7213 Helga Kristin  IS16  Mynd þorgeir Baldursson 7 okt 2019

09.10.2019 17:33

Páll Pálsson IS102 kemur til Löndunnar

       2904  Páll Pálsson IS102 kemur til löndunnar á Isafirði mynd þorgeir 2019

          2904 Páll Pálsson IS102 landar á Isafirði Myn þorgeir Baldursson

09.10.2019 07:30

Örn is 31

           1303 Örn is 31 i Súðavik mynd þorgeir Baldursson 7 okt 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1139
Gestir í dag: 81
Flettingar í gær: 2281
Gestir í gær: 175
Samtals flettingar: 9487998
Samtals gestir: 1346558
Tölur uppfærðar: 15.10.2019 06:59:48
www.mbl.is