Mjög góð þorskveiði hefur verið á Grænlandsmiðum undanfarið þrátt fyrir erfitt veðurfar
framan af hausti með tilheyrandi brælum og frátöfum hafa skipshafnirnar á illivileq G-2-201 frystitogara
Artic Prime Producon náð að gera fina hluti á siðasta ári og lofar birjunin góðu fyrir þetta ár
eins og kemur fram i pisli hér að neðan sem að Sigurður Daviðsson sendi mér
þessi kom til hafnar í vikunni með um 1960 tonn af fiski upp úr sjó sem fengust á 30 dögum á Dornbanka á Grænlandsmiðum
skipið fór út 2 jan í veiðiferðina kom til millilöndunar 13 dögum síðar með um 1000 tonn
þá kláraði svo túrinn og kom til löndunar í gær 5 febrúar frábær árangur
Skipstjóri i Veiðiferðinni var Reynir Georgsson