Flokkur: Makril veiðar

16.11.2011 19:06

Túr Með Beitir Nk 123

                        Neminn settur á © mynd þorgeir Baldursson 2011

             Kristinn Snæbjörnsson og Höfulinustykkið © mynd þorgeir Baldursson 2011

                             Belgjunum lásað á © mynd Þorgeir Baldursson 2011

                             Trollið látið fara © mynd þorgeir Baldursson 2011

                              Hlerunum slakað © mynd þorgeir Baldursson 2011  
Siðuritari skrapp i sumar einn tveggja daga túr með Beitir Nk 123 og var skipið að fiska Makril 
ásamt þvi að tekið var talsvert af sild og var aflinn um 650 tonn 
Sjá viðtal við Sturla Þórðarsson skipstjóra i Fiskifréttum þann 1/9 2011 

19.07.2010 01:52

Meira um Makrilveiðar


                   Þórður R Sigurðsson tók á móti endanum © mynd Óskar P Friðriksson 2010

                 Kampakátir áhafnarmeðlimir ásamt þórði © mynd Óskar P Friðriksson

            Krapaður Makrill um borð i Dala Rafni VE 508 Mynd Óskar P Friðriksson

        Kapmakátur með búbótina © mynd Óskar P Friðriksson

"Pólverjarnir" komu allir að landi í morgun með makríl, Dala Rafn var með 60 kör eftir fjögur hol. Menn eru ánægðir með árangurinn og líst vel á framhaldið. Þeir kæla fiskinn með krapi, þannig að hitastigið er undir frostmarki þegar makrílnum er landað. Dala Rafn landar sínum afla hjá Ísfélaginu.

Eins og sjá má á myndunum tók Þórður Rafn Sigurðsson útgerðarmaður á móti skipi sínu og fylgdist vel með þegar fyrsta karið kom upp á bryggju.
allar myndir og teksti Óskar Pétur Friðriksson www.eyjafrettir.is

19.07.2010 01:20

Makrilveiðar úr Eyjum


                                  Gert klárt á Makrilveiðar © mynd Óskar P Friðriksson 2010

                                Áhöfnin klár i slaginn © mynd Óskar P Friðriksson

                                Allt að verða klárt til brottfarar © mynd Óskar P Friðriksson

    Skipstjórinn á Vestmannaey VE 444© Mynd Óskar P Friðriksson

Nú snýst allt um makríl, "pólverjarnir" Vestmannaey, Bergey og Dala Rafn eru allir byrjaðir að veiða þennan fisk. Á þessum myndum eru skipverjar á Vestmannaey að gera sig klára.og hefur veiðin á
verið með besta móti það sem að af er sumri

  • 1

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 724
Gestir í dag: 109
Flettingar í gær: 546
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 557456
Samtals gestir: 20952
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 12:39:32
www.mbl.is