Flokkur: FISKIDAGUR INN MIKLI DALVIK

07.08.2009 11:27

Fiskidagurinn á Dalvik 2009


                  FISKIDAGURINN Á DALVIK  ©MYND ÞORGEIR BALDURSON
Samherji hf. býður gesti Fiskidagsins mikla hjartanlega velkomna til Dalvíkur.   Við erum stolt af því að taka þátt í þessari einstöku hátíð og að fá tækifæri til þess að kynna fyrir Íslendingum grunnatvinnuveginn okkar útgerð og fiskvinnslu. Á Dalvík fer fram mikil verðmætasköpun og framleiddar eru fiskafurðir fyrir kröfuhörðustu neytendur. Fyrir einstaka gestrisni Dalvíkinga fá Íslendingar nú að njóta afrakstur vinnu þessa duglega fólks. Ekki síst vonumst við til að efla vitund ungra Íslendinga á því hvað fiskur er góður og hollur. Heimild Samherji.is

11.08.2007 19:44

Fiskidagurinn 2007 Dalvik

Það var griðarlega góð stemming á fiskidögum á dalvik þetta árið og hefur hátiðinni vaxið fiskur um hrygg með hverju ári og  i ár er talið að um 30000 manns hafi verið á svæðinu eða komið við og eru mósthaldarar i skýunum með þetta allt saman  fleiri myndir i MYNDAALBÚMI  efst á siðunni 

11.08.2007 01:28

FISKISÚPAN DALVIK 2007

JÆJA NÚ ERU KOMNAR MYNDIR I MYNDAALBÚM AF FISKISÚPUKVÖLDINU 2007 ENDILEGA SKRIFIÐ VIÐ MYNIRNAR NÖFN FÓLKS EF AÐ ÞIÐ VITIÐ UM ÞAU NJÓTIÐ VEL GÓÐIR  HÁLSAR
  • 1

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 694
Gestir í dag: 108
Flettingar í gær: 546
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 557426
Samtals gestir: 20951
Tölur uppfærðar: 19.3.2024 11:52:19
www.mbl.is