27.08.2008 00:15

Dragnótaveiðar í Buktinni

Dragnótaveiðar í Faxaflóa fara nú senn að hefjast að nýju og sækja bátarnir þá mikið í að fá að veiða í Bugtinni, en það eru þó ekki allir dragnótabátar sem hafa heimild til að veiða þar. Þeir sem það hafa munu í upphafi flestir landa og róa frá Keflavík, en þó einhverjir af höfuðborgarsvæðinu. Útgerðarmenn umræddra báta hafa notað flestir síðustu vikur til að taka bátana í slipp, mála og lagfæra það sem að er. Hér sjáum við einn þeirra Farsæl GK 162, ný kominn út slipp í Njarðvík.

                                      1636. Farsæll GK 162 © mynd Emil Páll 2008

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 161
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 4181
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 2168153
Samtals gestir: 68644
Tölur uppfærðar: 16.10.2025 00:49:31
www.mbl.is