03.03.2009 00:01

Endalok Sæþórs Árna VE 34

Í árslok 1981 var Sæþóri Árna VE 34 sökkt NV af Stóra-Enni við Vestmannaeyjar eftir að allt nýtilegt hafði verið tekið úr honum. Hér var á ferðinni Svíþjóðarbátur frá 1946 sem í upphafi mældist 102 tonn. Bar hann nöfnin: Hrafnkell NK 100, Skálaberg NS 2, Stígandi VE 77 og Sæþór Árni VE 34. Hér sjáum við myndasyrpu úr safni Tryggva Sigurðssyni af bátnum hverfa í hafið.






                 104. Sæþór Árni VE 34 hverfur í djúpið © myndir úr safni Tryggva Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1103
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 1949
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 1651299
Samtals gestir: 61701
Tölur uppfærðar: 10.7.2025 23:51:58
www.mbl.is