Hið nýja varðskip íslendinga Þór eftir að hafa verið sjósettur í Chili í gær, 29. apríl. Mynd þessi birtist á vefnum mbl.isKom fram eftirfarandi um skipið á mbl.is is   Skipið er smíðað hjá ASMAR skipasmíðastöðinni í Chile og er fullkomasta skipið sem þar hefur verið smíðað, bæði hvað varðar getu og tækniútfærslur. Dráttargeta skipsins er 120 tonn og ganghraði þess 19,5 sjómílur. Þór er búinn tveimur 4.500 kw aðalvélum, það er 4.2250 brúttótonn, 93,65 m að lengd og 16 m breitt. Varðskipið er hannað af Rolls Royce Marine í Noregi á grunni norska varðskipsins Harstadt sem norska strandgæslan hefur verið með í rekstri frá árinu 2005. Talið er að varðskipið verði eitt allra öflugasta björugnar- og dráttarskipið á N-Atlantshafi Samkvæmt áætlun verður vinnu við skipið lokið á fyrstu mánuðum næsta árs en fyrst þarf að ljúka við innréttingar og uppsetningu tækja."/>

29.04.2009 21:41

Nýi Þór sjósettur

Þór kominn á sjó.
<br /><em>mbl.is</em>           Hið nýja varðskip íslendinga Þór eftir að hafa verið sjósettur í Chili í gær, 29. apríl. Mynd þessi birtist á vefnum mbl.is

Kom fram eftirfarandi um skipið á mbl.is is   Skipið er smíðað hjá ASMAR skipasmíðastöðinni í Chile og er fullkomasta skipið sem þar hefur verið smíðað, bæði hvað varðar getu og tækniútfærslur. Dráttargeta skipsins er 120 tonn og ganghraði þess 19,5 sjómílur. Þór er búinn tveimur 4.500 kw aðalvélum, það er 4.2250 brúttótonn, 93,65 m að lengd og 16 m breitt. Varðskipið er hannað af Rolls Royce Marine í Noregi á grunni norska varðskipsins Harstadt sem norska strandgæslan hefur verið með í rekstri frá árinu 2005. Talið er að varðskipið verði eitt allra öflugasta björugnar- og dráttarskipið á N-Atlantshafi

Samkvæmt áætlun verður vinnu við skipið lokið á fyrstu mánuðum næsta árs en fyrst þarf að ljúka við innréttingar og uppsetningu tækja.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2993
Gestir í dag: 229
Flettingar í gær: 3647
Gestir í gær: 170
Samtals flettingar: 10133939
Samtals gestir: 1402455
Tölur uppfærðar: 11.8.2020 20:47:58
www.mbl.is