23.10.2009 20:55

Samherjaskip á isfisk


                             1351- Snæfell EA 310 Mynd þorgeir Baldursson 2009                               


                                1937- Björgvin EA 311 Mynd þorgeir baldursson 2009
Tveir frystitogarar Samherja h/f  þeir Björgvin EA og Snæfell EA hafa verið sendir til isfiskveiða
og munu þeir landa afla sýnum i frystihús félagsins á Dalvik Björgvin mun vera væntanlegur i birjun næstu viku en Snæfellið fór út um kl 19 i kvöld frá Akureyri

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3651
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 3683
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 2178903
Samtals gestir: 68697
Tölur uppfærðar: 19.10.2025 16:54:12
www.mbl.is