24.10.2009 00:43

Gamlir trébátar i Noregi



                              Moen i Noregi mynd úr safni Þorsteins Pétursson

Stjórnarmenn í Húna 2 fóru í stutta ferð til Noregs fyrir skömmu og skoðuðu meðal annars skipasmíðastöðina í Moen þar sem þessir fallegu bátar voru. Á morgun verða sýndar myndir frá ferðinni um borð í Húna kl. 10 en laugardagskaffið verður á þeim tíma og er þegar byrjað. Við vonumst til að sjá sem flesta stjórn Hollvina Húna góð mæting var i kaffið i morgun og verða settar
inn myndir frá ferðinn nú næstu daga ásamt ferðasögu

















Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2303
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 6921
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 2196014
Samtals gestir: 68744
Tölur uppfærðar: 22.10.2025 20:51:55
www.mbl.is