21.01.2010 23:51

Baráttufundur i Höllinni i Eyjum


                              Allir fengu súpu og Brauð © Mynd Óskar Pétur Friðriksson


                               og súpan smakkaðist vel ©mynd Óskar Pétur Friðriksson

                               Umræður um kvótakerfið © Mynd Óskar Pétur Friðriksson

                                            skoðanaskipti © mynd Óskar Pétur Friðriksson

                                 Fullt hús © Mynd Óskar Pétur Friðriksson

                              Háalvarlegt mál fyrir sjómenn ©Mynd Óskar Pétur Friðriksson

ÞESSAR MYNDIR ERU AF FUNDINUM SEM AÐ VAR HALDINNI HÖLLINNI I EYJUM I KVÖLD
 ALLAR MYNDIRNAR TÓK ÓSKAR P FRIÐRIKSSON OG KANN ÉG HONUM BESTU ÞAKKIR FYRIR AFNOTIN  
Boðað var til baráttufundarins undir yfirskriftinni Fyrnum fyrningarleiðina! Fundarboðendur voru meðal annars félög sjómanna, skipstjórnarmanna, útvegsmanna og vélstjóra, auk Vestmannaeyjarbæjar. Þetta segir allt sem segja þarf um sterka og víðtæka samstöðu Eyjamanna gegn áformum um fyrningarleiðina, þar með talið er svokallað skötuselsfrumvarp á Alþingi.
 
Íslenskt samfélag þarf síst á því að halda nú að höggvið sé að rótum sjávarútvegsins, þeirrar atvinnugreinar sem öðrum fremur skapar þjóðinni gjaldeyristekjur, stöðugleika og atvinnu landið um kring. 
 
Talið er að fundargestir hafi verið á fimmta hundraðið, sem segir allt um þá samstöðu sem er í Eyjum um þær fyrirætlanir sem ráðgerðar eru landsstjórninni í 101. Sjávarútvegsráðherra afþakkaði hinsvegar boð um að mæta á fundinn.
 
Fundurinn var sendur út á eyjafrettum og hefur greinilega vakið athygli, því um 4500 manns munu hafa horft á útsendinguna að einhverju eða öllu leyti.
  
Boðað var til baráttufundarins undir yfirskriftinni Fyrnum fyrningarleiðina! Fundarboðendur voru meðal annars félög sjómanna, skipstjórnarmanna, útvegsmanna og vélstjóra, auk Vestmannaeyjarbæjar. Þetta segir allt sem segja þarf um sterka og víðtæka samstöðu Eyjamanna gegn áformum um fyrningarleiðina, þar með talið er svokallað skötuselsfrumvarp á Alþingi.
 
Íslenskt samfélag þarf síst á því að halda nú að höggvið sé að rótum sjávarútvegsins, þeirrar atvinnugreinar sem öðrum fremur skapar þjóðinni gjaldeyristekjur, stöðugleika og atvinnu landið um kring. 
 
Talið er að fundargestir hafi verið á fimmta hundraðið, sem segir allt um þá samstöðu sem er í Eyjum um þær fyrirætlanir sem ráðgerðar eru landsstjórninni í 101. Sjávarútvegsráðherra afþakkaði hinsvegar boð um að mæta á fundinn.
 
Fundurinn var sendur út á eyjafrettum og hefur greinilega vakið athygli, því um 4500 manns munu hafa horft á útsendinguna að einhverju eða öllu leyti.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1467
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 2311
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 571005
Samtals gestir: 21608
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 12:40:57
www.mbl.is