05.06.2010 09:22

Beitir Nk 123


                                        Beitir NK123 © Mynd þorgeir Baldursson 2010

                           Beitir NK 123 á heimleið © Mynd þorgeir Baldursson 2010
Hið nýja skip sildarvinnslunnar i Neskaupsstað Beitir NK 123 hélt af stað frá Akureyri um kl 17 i gærdag áleiðis til heimahafnar i Neskaupstað skipið hét áður Margret EA 710 skipið er væntanlegt
þangað um hádegisbil og mun verða til sýnis eftir kl 13-15 i dag og i boði verða léttar veitingar 
skipstjóri er Sturla Þórðarsson sem að var áður með Börk Nk 122  

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 155
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 5048
Gestir í gær: 63
Samtals flettingar: 2434868
Samtals gestir: 70402
Tölur uppfærðar: 28.12.2025 02:09:04
www.mbl.is