02.11.2010 12:32

Heidi til Noregs


                HEIDI N-2-BR á siglingu á Eyjafirði i morgun © mynd þorgeir Baldursson 2010

        Skipstjórinn John E Ditlefsen Mynd þorgeir Baldursson 2010

                          HEIDI I MORGUN © Mynd þorgeir Baldursson 2010
Heidi N-2-BR lagði af stað til heimahafnar i Noregi i morgun frá Akureyri þar sem að báturinn hefur
verið i endurbótum hjá Seiglu breitt var úr skiptiskrúfu yfir i fasta skrúfu að sögn Sverris hjá Seiglu
voru þetta helstu breytingarnar á bátnum eigandi er Ditlefsen Fiskeriselskap A/S i Trondheim

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 135
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 4575
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 2058478
Samtals gestir: 68092
Tölur uppfærðar: 19.9.2025 01:06:18
www.mbl.is