
                              Ocean Princess © mynd þorgeir Baldursson 2011
                        Ocean Princess heldur til hafs © mynd þorgeir Baldursson 2011 
Enn eitt skemmtiferðaskipið hafði viðkomu á Akureyri i dag það hét Ocean Princess með skipinu voru tæplega 700 farþegar sem að venju fóru i skoðunnarferðir i nágrenni  Akureyrar ma að Goðafossi Mývatni og svo sáust farþegarnir röltandi um bæinn að skoða það markverðasta sem 
bærinn hafði uppá að meira á www.wisitakureyri.is