10.04.2012 23:18

Arnar HU 1 i slipp á Akureyri

                                Arnar HU 1   ©  mynd þorgeir Baldursson 2012

              Arnar HU  kominn inni Fiskhöfnina við slippinn © mynd þorgeir Baldursson 2012
Arnar HU 1 i eigu Fisk Seafood á Sauárkróki kom til hafnar á Akureyri i kvöld og mun skipið fara i slipp hjá Slippnum EHF þar sem að gerðar munu verða ýmsar lagfæringar á skipinu og búnaði þess þar með talin upptekt á Aðalvél og er reiknað með um þremur vikum i þessa vinnu og virðast vera næg verkefni framundan hjá slippmönnum 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3398
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 5105
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 2051523
Samtals gestir: 68065
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 10:38:20
www.mbl.is