17.07.2012 00:23

Vaðandi sild á Seyðisfirði i kvöld

Þessar myndir af vaðandi sild inná Seyðisfirði sendi mér Sólveig Sigurðardóttir en maður hennar og sonur fóru á trillu útá fjörðinn og komu með nokkrar sildar i land fyrir ljósmyndaran sem sýnishorn 
Kann ég Sólveigu og fjölskyldu bestu þakkir fyrir sendinguna
              Vaðandi Sildartorfur á Seyðisfirði i kvöld © Mynd Sólveig Sigurðardóttir 2012

                       Afrakstur kvöldsins © mynd Sólveig Sigurðardóttir  2012

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1326
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2536
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 2197573
Samtals gestir: 68751
Tölur uppfærðar: 23.10.2025 13:50:46
www.mbl.is