19.09.2012 23:39

1056-Arnar Ár 55 á útleið frá Húsavik i dag

Togbáturinn Arnar Ár 55 sem að hefur stundað rækjuveiða frá Húsavik kom þangað til löndunnar sl nótt og fór aftur út um hádegisbilið i dag og voru þá þessar myndir teknar aflinn á rækjuveiðunum hefur minkað mikið undanfarið og er nú svo komið að varla borgar þetta sig að sögn sjómanna sem að siðuritari hafði samband við                                       Arnar ÁR 55 kveður Vikina 
 
                 Brytinn Þorgrimur Ármann Þorgrimsson stendur á Brúarvængnum   

                             Stefnan sett útá Skjálfanda á rækjuveiðar

                            Kominn á fullaferð norðan við þann Gula 

                                        Smá slampandi i flóanum 

                                        Aðeins farið að bæta i   

                                Og smá idýfa i miðflóanum  

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1428
Gestir í dag: 338
Flettingar í gær: 3594
Gestir í gær: 572
Samtals flettingar: 10212667
Samtals gestir: 1421625
Tölur uppfærðar: 19.9.2020 11:38:29
www.mbl.is