| 
			       Kampakátur Geir Zoega Skipst mynd Guðlaugur Björn Birgisson 2018 
			Það var Létt yfir skipstjóranum á Polar Amaroq þegar hann kom til Neskaupstaðar  
			sent i gærkveldi með fullt skip af loðnu sem að fékkst fyrir norðan á meðan restin af flotanum  
			lá bundin við bryggju i Vestmannaeyjum og i höfnum fyrir austan en landað  
			var i flutningaskip á Norðfirði i dag  
			
				
					
						  | 
					 
					
						|       Polar Amaroq Með Nótina á siðunni á skjálfanda Mynd Geir Zoega 2018 | 
					 
				
			 
			  
			 |