01.02.2019 15:25

Hafborg EA 152 á Eyjafirði eftir slipp

Það var létt yfir Guðlaugi óla Þorlákssyni skipstjóra og eiganda Hafborgar EA 

þegar ég hitti hann i dag þvi að á morgun mun hann  ásamt áhöfn sinni halda  til 

netaveiða i Breiðafirði og mun verða lagt upp i Grundarfirði þesssar myndir

voru teknar fyrir rúmri viku á Eyjafirði þegar báturinn var að koma úr slipp 

                     2940 Hafborg EA152 mynd þorgeir Baldursson 2019

            Guðlaugur óli i Brúnni á Hafborgu  mynd þorgeir Baldursson 2019

 

            2940 hafborg EA 152 á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2019

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4113
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 5643
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 2057881
Samtals gestir: 68089
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 19:34:29
www.mbl.is