11.09.2019 12:02

Queen Elizabeth á Akureyri i morgun

Snemma i morgun kom skemmtiferðaskipið Queen Elizabeth til Akureyrar og verður hérna til kl 18 i dag 

skipið er 90.900 tonn  og farþegafjöldinn er 2.101en i áhöfn eru 1.005 og er þetta eitt af stærri skipum sem

að heimsækja Akureyri þetta árið héðan mun það halda til Reykjavikur og stoppa þar i 2 daga 

      Queen Elizabeth siglir inn Eyjafjörð i morgun Mynd þorgeir Baldursson 

    2955 Seifur og QE á pollinum i morgun  mynd þorgeir Baldursson 11 sept 19

               innbærinn og QE við bryggju i morgun  mynd þorgeir 11 sept 2019

        Fjöldi farþega hélt i bæinn i skoðunnarferðir mynd þorgeir Baldursson 

       og aðrir i rútum að Goðafossi og Mývatnsveit  Mynd þorgeir 11sept 2019

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2230
Gestir í dag: 131
Flettingar í gær: 2828
Gestir í gær: 212
Samtals flettingar: 10129529
Samtals gestir: 1402187
Tölur uppfærðar: 10.8.2020 15:55:12
www.mbl.is