08.10.2019 22:15

Vestmannaey Ve 54 klár til veiða

Seinnipartinn i dag hélt hin nýja Vestmannaey Ve 54 i sina fyrstu veiðiferð frá Akureyri

eftir að slippurinn kláraði millidekkið og var að vonum mikil eftirvæting hjá áhöfninni

að komast til veiða á þessu nýja og fullkomna skipi og ekki hægt að segja annað en að 

þetta hafi tekist vel og slippnum til mikils sóma 

 

 2964 Bergey Ve 144 og 2954 Vestmannaey Ve 54 i dag mynd þorgeir 8 okt2019

 Áhöfnin á Vestmannaey Ve 54 skömmu fyrir brottför mynd þorgeir Baldursson

 

 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 7370
Gestir í dag: 316
Flettingar í gær: 15619
Gestir í gær: 136
Samtals flettingar: 10015921
Samtals gestir: 1395158
Tölur uppfærðar: 3.7.2020 20:19:14
www.mbl.is