03.07.2020 03:34

Jón Kjartansson á Eyjafirði i nótt

Skömmu eftir miðnætti fékk ég simtal frá Gretari Skipstjóra um að þeir væru að leggja i hann austur 

til Eskifjarðar svo að ég brá á það rár að renna mér útá Hjalteyri og mynda bátinn þar 

með Drónanum og hérna er afraksturinn þótt að birtan hafi ekki verð með besta móti 

      2949 Jón Kjartansson Su 111 á Eyjafirði i nótt mynd Þorgeir Baldursson 

    2949 Jón Kjartansson Su 111 siglir inn i sólsetur mynd þorgeir Baldursson 

    2949 Jón Kjartansson  SU 111 á leið út Eyjafjörð mynd þorgeir Baldursson 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1241
Gestir í dag: 202
Flettingar í gær: 3760
Gestir í gær: 211
Samtals flettingar: 10122144
Samtals gestir: 1401697
Tölur uppfærðar: 8.8.2020 05:54:55
www.mbl.is