08.07.2020 22:05

Góð Makrilveiði Hjá Hoffelli Su 80

    Sigurður Bjarnasson skipst á Hoffelli SU 80   ÞB 

Hof­fell kom til hafn­ar á Fá­skrúðsfirði í morg­un með um 920 tonna afla. Afl­inn skipt­ist þannig að 780 tonn eru mak­ríll og 140 tonn eru síld, að því er fram kem­ur á

 vef Loðnu­vinnsl­unn­ar.

Þar seg­ir að aðeins hafi tekið tvo og hálf­an sól­ar­hring að ná afl­an­um og seg­ir Sig­urður Bjarna­son, skip­stjóri á Hof­felli, að afl­inn hafi feng­ist sunn­an við Vest­manna­eyj­ar.

Þá sé mak­ríll­inn stór og fal­leg­ur að sögn skip­stjór­ans, um 500 grömm að meðal­vigt.

Sig­urður seg­ir þetta gott upp­haf mak­ríl­vertíðar, en Hof­fell hef­ur yfir að ráða um 10.000 tonna kvóta af mak­ríl. „

Ég vildi gjarn­an sjá fleiri ár­ganga, minni fiska sem gef­ur vís­bend­ingu um að fisk­ur­inn sé í end­ur­nýj­un, en það er svo sem ekk­ert að marka það strax.“

                      2885 Hoffell SU 80 mynd Þorgeir Baldursson  

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1241
Gestir í dag: 202
Flettingar í gær: 3760
Gestir í gær: 211
Samtals flettingar: 10122144
Samtals gestir: 1401697
Tölur uppfærðar: 8.8.2020 05:54:55
www.mbl.is