25.04.2025 23:27

Guðrún ÞH 211

 

Nýjasti Strandveiðibátur Þórhafnarbúa Guðrún ÞH 211 er að verða klár en hann hefur verið i mikilli klössun

hjá bátasmiðju Baldurs Halldórssonar á Hliðarenda fyrir ofan Akureyri 

það sem að helst var gert að skipt var um brú og vél ásamt þvi að hann var lengdur talsvert að sögn

Sigurðar Baldurssonar annars eigenda fyrirtækisins 

                                  2081 Guðrún ÞH 211 mynd þorgeir Baldursson April 2025

                                  2081 Guðrún ÞH 211 Mynd Þorgeir Baldursson april 2025 

                                                   2081 Guðrún ÞH 211 mynd þorgeir Baldursson April 2025

                     2081 Guðrún ÞH 211 i Prufusiglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1264
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 5670
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 1431631
Samtals gestir: 58106
Tölur uppfærðar: 26.4.2025 16:18:20
www.mbl.is