28.07.2025 23:13

hvalaskoðun um helgina i Eyjafirði

Það er búið að vera mikið lif og fjör hjá ferðafólki sem að fer i Hvalaskoðun i Eyjafirði allir bátar nánast fullir og hefur 

hvalaskoðun aldrei verið vinsælli meðal ferðafólks skemmtiferðaskipa hérna koma nokkrar myndir sem að voru teknar 

um helgina og sýna stemminguna 

 

                   Farþegar i rib bát  voru mjög glaðir með hvalaskoðunina mynd þorgeir Baldursson 

                            Hnúfubakur geri sig kláran i Djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

                  áhafnir og farþegar hvalaskoðunnarbátanna skima eftir hval mynd þorgeir Baldursson 

                     Ánægðir farþegar á heimleið eftir frábæran túr með rib bát mynd þorgeir Baldursson 

                                       hnúfubakur i djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 408
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1716
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 1728623
Samtals gestir: 63836
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 06:58:10
www.mbl.is