24.08.2025 02:20

Mikil umsvif i Hvalaskoðun á Akureyri

Mikil fjölgun farþega i hvalaskoðun frá Akureyri en mikill fjöldi þeirra er af skemmtiferðaskipum og að sögn 

forsvarsmanna félaganna virðist þetta frekar hafa aukist frá siðasta ári að minnst kosti var nóg að gera hjá 

Whale Watching Akureyri i morgun og mikið lif og för á Bryggjunni 

                 Hólmasól Hvalaskoðunnarskip Whale Watching Akureyri mynd þorgeir Baldursson 

              Biðröð að komast i hvalaskoðun um borð i Konsúll og Hólmasól við bryggju mynd þorgeir Baldursson 

                               Ný söluskrifstofa ásamt góðri útiaðstöðu mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 774
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 6442
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 1840854
Samtals gestir: 65932
Tölur uppfærðar: 24.8.2025 13:07:14
www.mbl.is