28.08.2025 17:59

Berlin Nc 107 á Akureyri

Snemma i morgun kom til Akureyrar þýski frystitogarinn Berlin NC 107 en það er i fyrsta skipti sem að hann kemur hingað 

frá þvi að hann var smiðaður fyrir tveimur Árum en skipið mun leggja úr höfn um miðnætti i kvöld

og er stemmt á grálúðuveiðar við austurströnd Grænlands 

og verður Teitur Björgvinsson skipstjóri þennan túr en á móti honum er Stefán Viðar Þórisson 

en þeir hafa lengi verið skipstjórar hjá Samherja samstæðunni 

      Teitur Björgvinsson skipstjóri á Berlin Nc 107 mynd þorgeir Baldursson 

                               Berlin Nc 107 við bryggju i krossanesi i dag mynd þorgeir Baldursson 

                                     Berlin Nc 107 við bryggju i krossanesi mynd þorgeir Baldursson 

                     Berlin NC 107  og Vilhelm Þorsteinsson EA11 við bryggju i Krossanesi mynd þporgeir Baldursson 

                                          Berlin Nc 107 við bryggju i Krossanesi mynd þorgeir Baldursson 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 679
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 17768
Gestir í gær: 652
Samtals flettingar: 1866921
Samtals gestir: 66795
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 09:54:41
www.mbl.is