21.10.2025 22:03

Sildarleit i Eyjafirði i dag

Hið nýja skip Hafró Þórunn Þórðardóttir HF 300 kom i fyrsta skipti inná Eyjafjörð i dag og var verkefnið 

að leita að sild skipið krúsaði hérna allan fjörðinn allveg inná poll og þegar þetta er skrifað um kl 2215 

var skipið við norðaustur enda Hriseyjar á togferð en á þeim slóðum höfðu hvalaskoðunnarbátar 

séð mikið lif á mælum og mikið af hval á slóðinni allt uppi 20 stykki i túr enda er Eyjafjörðurinn 

með um 99% árangur i hvalaskoðun á Islandi 

                             3045 Þórunn Þórðardóttir HF 300 mynd þorgeir Baldursson 21 okt 2025 

                      3045 Þórunn Þórðardóttir HF300 við Krossanes i dag mynd þorgeir Baldursson 

                               3045 Þórunn Þórðardóttir HF 300 mynd þorgeir Baldursson 2025

                           3045 Þórunn Þórðardóttir HF 300 á Eyjafirð i dag mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2409
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 6921
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 2196120
Samtals gestir: 68744
Tölur uppfærðar: 22.10.2025 22:19:04
www.mbl.is