29.01.2026 23:28

Jón Kjartansson Su landar Kolmunna

                                           2949 Jón Kjartansson Su 111 mynd þorgeir Baldursson 

Jón Kjartansson SU, uppsjávarskip Eskju á Eskifirði, hefur verið við kolmunnaveiðar í færeyskri lögsögu.

Skipið kom inn til löndunar í nótt með 2.050 tonn af kolmunna.

Í færslu á Facebook-síðu skipsins segir að mjög góð veiði hafi verið færeysku lögsögunni undanfarna daga. Alls fengust um 700 tonn í stærsta holinu.

Þrjú íslensk uppsjávarskip eru nú á kolmunnaveiðum langt suður af Færeyjum, þ.e.a.s. Börkur NK, Víkingur AK og Hoffell SU.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 402
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 3097
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 2512330
Samtals gestir: 70966
Tölur uppfærðar: 30.1.2026 02:30:06
www.mbl.is