12.02.2007 01:10

Oddeyrin Ea 210

Oddeyrin Ea 210 kom til Akureyrar i gærmorgun kl 10 og voru þá teknar nokkrar myndir, hérna er 1 þeirra og fleiri eru i mynda albúmi.  Skipið er 55 metra langt og 12 ,2 metrar á breidd með 4000 hp MAK Aðalvél. Skipið er útbúið með rækjulinu og heilfrystibúnaði og getur dregið 2 troll.  Skipstjórar eru Guðmundur Freyr Guðmundsson og Hjörtur Valsson.  Fleiri myndir i myndaalbúmi                                   Á SIGLINGU Á EYJAFIRÐINUM

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1115
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 824
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 603934
Samtals gestir: 25434
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 13:05:04
www.mbl.is