13.07.2008 22:29

Scan Stigandi ex Stígandi VE 77

Hér sjáum við myndir af Stíganda VE 77 sem kom nýsmíðaður frá Kína til Vestmannaeyja 2002 og var síðan seldur úr landi til Kanada. Eftir þá sölu hafa verið gerðar á honum umtalsverðar breytingar sem sjást ef bornar eru saman myndirnar af honum hérlendis og í Kanada. Helstu breytingar eru að hann hefur verið lengdur úr 53,96 m í 66,30 m. og breikkaður úr 11,20 í 14,20 m. og mælist hann nú 2893 tonn brúttó en mældist áður 1448 brt.

              2422. Stígandi VE 77 kemur nýr til Vestmannaeyja   © mynd Þorgeir Baldursson 2002.

                 2422. Stígandi VE 77 © mynd Þorgeir Baldursson 2002

                            Scan Stígandi ex Stígandi VE 77 © Capnken 2008

                                Scan Stigandi © Capnken 2008.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 165
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 1094
Gestir í gær: 154
Samtals flettingar: 10081324
Samtals gestir: 1396658
Tölur uppfærðar: 12.7.2020 03:00:33
www.mbl.is