16.07.2008 00:12

Guðni Ólafsson VE 606


                             © Mynd Þorgeir Baldursson
          © myndir Þorgeir Baldursson
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var skipi stórt og glæsilegt en það var ekki lengi i rekstri hérna heima og var selt úr landi eftir skamman tima og heitir i dag  San Aspiring ex. Guðna Ólafssyni VE 606.en þessi útgerð gerir út fjögur skip hin skipin heita.  San Waitaki  San Enterprise og San Discovery en þessi síðarnefndu þrjú skip eru öll systurskip Þerneyjar RE.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4585
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 11997
Gestir í gær: 182
Samtals flettingar: 10066786
Samtals gestir: 1396036
Tölur uppfærðar: 8.7.2020 09:38:29
www.mbl.is