30.08.2008 00:13

Hugborg SH 87

Bátur þessi hefur smíðanr. 29 hjá Trésmiðju Austurlands hf. á Fáskrúðsfirði og er frá árinu 1972. Nöfn þau sem hann hefur borið eru ekki mörg, en þau eru: Haffari RE 126, Hugborg SH 173 og Hugborg SH 87, en hann strandaði á Balatá við Keflavíkurbjarg milli Hellissands og Rifs 29. sept. 1994 og brotnaði það illa að ákveðið var að brenna hann á staðnum.

                            1282. Hugborg SH 87 © mynd Emil Páll 1989

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2230
Gestir í dag: 131
Flettingar í gær: 2828
Gestir í gær: 212
Samtals flettingar: 10129529
Samtals gestir: 1402187
Tölur uppfærðar: 10.8.2020 15:55:12
www.mbl.is