04.01.2009 00:38

Loðnuleit 2009


                           Lundey NS 14 © Mynd Þorgeir Baldursson
Loðnuskipið Lundey NS 14 sem er i eigu Granda hélt til loðnuleitar út frá Reykjavik i dag ásamt
Faxa RE 9 og Árna Friðrikssyni RE 200 einnig fór Börkur NK 122 frá Sildarvinnslunni i Neskaupstað með i þessari leit. Hérna fyrir ofan má sjá Lárus Grimsson skipstjóra á Lundey ásamt Stefán Geir Jónsson 1 stýrimanni og afleysingaskipstjóra sem að fer  með skipið i loðnuleitina að þessu sinni.Skipverjar gáfu sér þó tima fyrir myndatöku en þeir eru flestir frá Húsvik fyrir utan einn sem að er frá Dalvik 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 7370
Gestir í dag: 316
Flettingar í gær: 15619
Gestir í gær: 136
Samtals flettingar: 10015921
Samtals gestir: 1395158
Tölur uppfærðar: 3.7.2020 20:19:14
www.mbl.is