Nú á mánudag tók Þorgeir Baldursson eftirfarandi myndasyrpu á Akureyri en þá voru komnir þrír togarar inn til löndunar og lönduð þeir á mánudag og þriðjudag. Frosti ÞH var með um 5000 kassa, Oddeyrin EA var með tæplega 16 þúsund kassa og Mars RE var með um 400 kör af ísuðum fiski.