03.03.2009 23:59

Þrír lönduðu á Akureyri

Nú á mánudag tók Þorgeir Baldursson eftirfarandi myndasyrpu á Akureyri en þá voru komnir þrír togarar inn til löndunar og lönduð þeir á mánudag og þriðjudag. Frosti ÞH var með um 5000 kassa, Oddeyrin EA var með tæplega 16 þúsund kassa og Mars RE var með um 400 kör af ísuðum fiski.


                                       2154. Mars RE 205 kemur til Akureyrar

                                     Landað úr Mars RE 205 sl. mánudag

                           Kristján Einar Gíslason, skipstjóri á Mars RE 205

              Tenor og Frosti ÞH 229 (t.h) en landað var úr honum á þriðjudag

                               2750. Oddeyrin EA 210 í höfn á Akureyri

                        Löndunin úr Oddeyrinni EA 210 sl. mánudag

                                    Japansrækja © myndir Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1103
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 1949
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 1651299
Samtals gestir: 61701
Tölur uppfærðar: 10.7.2025 23:51:58
www.mbl.is