19.03.2009 09:48

Snæfell EA 310

Samherjamenn hafa skipt um nafn á togaranum Akureyrin EA 110 og heitir það nú Snæfell EA 310. Meðfylgjandi myndir tók Þorgeir Baldursson, en þær sýna togarann á Eyjafirði og eins sést skipstjórinn Sigmundur Sigmundsson.


               1351. Snæfell EA 310 ex Akureyrin EA 110 © mynd Þorgeir Baldursson

         Sigmundur Sigmundsson skipstjóri Snæfells EA 310 © mynd Þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 895
Gestir í dag: 134
Flettingar í gær: 1030
Gestir í gær: 176
Samtals flettingar: 9821568
Samtals gestir: 1379656
Tölur uppfærðar: 2.4.2020 18:32:23
www.mbl.is