13.04.2009 17:45

2062-Kló RE 147


                        2062- Kló RE 147 © Mynd þorgeir Baldursson 2009
Kló RE 147 var að koma inn til hafnarfjarðar sunnudag fyrir rúmri viku og varð mönnum á
orði hvað báturinn væri siginn að aftan og var helsta tilgátan að aflinn hefði verið mjög
góður þennan dag en þegar að var gáð reyndist enginn afli vera um borð utan nokkurra
svartfugla

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2751
Gestir í dag: 321
Flettingar í gær: 3760
Gestir í gær: 211
Samtals flettingar: 10123654
Samtals gestir: 1401816
Tölur uppfærðar: 8.8.2020 17:53:25
www.mbl.is