13.04.2009 17:27

Hafsteinn HF 6

Á undanförnum misserum hefur áhugamaður um skipamyndir og skipaupplýsingar lætt að okkur ýmsu efni og fylgst með því sem hefur verið að gerast, sá er Gunnar Th. Núna um kl. 18 í kvöld sá hann að komið var nýtt nafn á Magnús Ingimarsson SH 301 sem Útgerðarfélagið Fjörður ehf. keypti til Hafnarfjarðar fyrir skemmstu. Nýja nafnið er Hafsteinn, en einkennisstafir og nr. var ekki komið á, en engu að síður sendi hann okkur þessa mynd, sem við þökkum fyrir.

Samkvæmt upplýsingum sem Grétar Þór flytur á skipasíðu sinni verður nr. HF 6.


                        1850. Hafsteinn HF 6 (þessi í miðjunni) © mynd Gunnar Th.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1883
Gestir í dag: 156
Flettingar í gær: 1266
Gestir í gær: 137
Samtals flettingar: 9699651
Samtals gestir: 1366972
Tölur uppfærðar: 25.1.2020 22:45:55
www.mbl.is